Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ingmar Bergman og þriðja vaktin

Þeg­ar á líð­ur koma ákveðn­ir veik­leik­ar í ljós en svo finn­ur sag­an sér sína dýpt þeg­ar á líð­ur, gald­ur­inn heppn­ast á end­an­um þótt finna þurfi ný með­ul.

Ingmar Bergman og þriðja vaktin
Bók

Mað­ur í eig­in bíó­mynd

Höfundur Ágúst Guðmundsson
Ormstunga
153 blaðsíður
Niðurstaða:

Hugvitsamlegur bræðingur handrits og skáldsögu sem gengur ekki alltaf upp, en sýnir okkur forvitnilegar hliðar á tuttugustu aldar karlmanninum sem snillingi og mögulega álíka hæfileikaríkum konum sem standa í skugga hans.

Gefðu umsögn

Tvö nýstirni jólabókaflóðsins eru komin vel yfir sjötugt, tveir lykilleikstjórar íslenska kvikmyndavorsins sem nú senda frá sér bækur. Þorsteinn Jónsson rifjar upp námsárin í Prag og Ágúst Guðmundsson teiknar upp sögu af Ingmari Bergman snemma á ferlinum, þegar hann var um þrítugt, en er samt fimm barna faðir og er um það bil að slíta hjónabandi númer tvö og að taka saman við konu númer þrjú.

Maður í eigin bíómynd er sérstök bók að því leyti að frásagnarstíllinn er dálítill bræðingur á milli kvikmyndahandrits og skáldsögu, textinn er undir áhrifum frá þeirri tegund texta sem höfundur bókarinnar og aðalpersónan eru væntanlega vanastir að skrifa, og það gerast í raun forvitnilegir hlutir þegar farið er hálfa leið úr bíómyndinni í skáldsöguna, maður les hana jafnvel ósjálfrátt öðruvísi, sér fyrir sér þessa sögu á tjaldinu þótt hún sé bara á pappír eða kindli.

Þegar á líður koma þó ákveðnir veikleikar í ljós, …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár