Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Stórkostlegir tónleikar

Tón­list­ar­gagn­rýn­and­inn Arn­dís Björk brá sér á Stór­tón­leika Schola Can­tor­um sem fram fóru í Eld­borg fyrsta sunnu­dag í að­ventu. Og hreifst mjög!

Stórkostlegir tónleikar
Stórtónleikar Schola Cantorum sem fram fóru í Eldborg fyrsta sunnudag í aðventu.
Tónleikar

Maríu­vesper

Vespro della beata Vergine eftir Claudio Monteverdi

Harpa Eldborg 3. desember 2023

Schola Cantorum Alþjóðlega Barokksveitin í Reykjavík Scandinavian Cornetts and Sackbuts Cantores Islandiae Skólakór Kársness

Stjórnandi: Bjarni Frímann Bjarnason

Gefðu umsögn

Covid-faraldurinn setti ýmislegt úr skorðum eins og við munum öll og fór tónlistarlífið ekki varhluta af því. Mörgum viðburðum stórum og smáum var frestað og sumum jafnvel slaufað alveg. Sem betur fer hafa margir viðburðirnir raungerst síðar og svo var um stórtónleika Schola Cantorum sem fram fóru í Eldborg fyrsta sunnudag í aðventu en þeir áttu upphaflega að fara fram í Hallgrímskirkju í mars 2020 en vegna breyttra aðstæðna þá voru þeir haldnir í Eldborg.

Einn af þessum stóru áhrifavöldum

Monteverdi er einn af þessum stóru áhrifavöldum í tónlistinni, sem átti stóran þátt í að þróa tónlist frá endurreisn yfir í barokk, ekki síst með þessu verki, Maríuvesper eða aftansöng Maríu. Verkið er frá því snemma á 17. öld útgefið árið 1610 þegar Monteverdi var rúmlega fertugur, þá þegar þekktur fyrir framúrskarandi madrigala sína og fleiri verk. Hann stóð á tímamótum, var óánægður með stöðu sína við Mantua hertogahirðina og …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár