Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Stórkostlegir tónleikar

Tón­list­ar­gagn­rýn­and­inn Arn­dís Björk brá sér á Stór­tón­leika Schola Can­tor­um sem fram fóru í Eld­borg fyrsta sunnu­dag í að­ventu. Og hreifst mjög!

Stórkostlegir tónleikar
Stórtónleikar Schola Cantorum sem fram fóru í Eldborg fyrsta sunnudag í aðventu.
Tónleikar

Maríu­vesper

Vespro della beata Vergine eftir Claudio Monteverdi

Harpa Eldborg 3. desember 2023

Schola Cantorum Alþjóðlega Barokksveitin í Reykjavík Scandinavian Cornetts and Sackbuts Cantores Islandiae Skólakór Kársness

Stjórnandi: Bjarni Frímann Bjarnason

Gefðu umsögn

Covid-faraldurinn setti ýmislegt úr skorðum eins og við munum öll og fór tónlistarlífið ekki varhluta af því. Mörgum viðburðum stórum og smáum var frestað og sumum jafnvel slaufað alveg. Sem betur fer hafa margir viðburðirnir raungerst síðar og svo var um stórtónleika Schola Cantorum sem fram fóru í Eldborg fyrsta sunnudag í aðventu en þeir áttu upphaflega að fara fram í Hallgrímskirkju í mars 2020 en vegna breyttra aðstæðna þá voru þeir haldnir í Eldborg.

Einn af þessum stóru áhrifavöldum

Monteverdi er einn af þessum stóru áhrifavöldum í tónlistinni, sem átti stóran þátt í að þróa tónlist frá endurreisn yfir í barokk, ekki síst með þessu verki, Maríuvesper eða aftansöng Maríu. Verkið er frá því snemma á 17. öld útgefið árið 1610 þegar Monteverdi var rúmlega fertugur, þá þegar þekktur fyrir framúrskarandi madrigala sína og fleiri verk. Hann stóð á tímamótum, var óánægður með stöðu sína við Mantua hertogahirðina og …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár