Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Stórkostlegir tónleikar

Tón­list­ar­gagn­rýn­and­inn Arn­dís Björk brá sér á Stór­tón­leika Schola Can­tor­um sem fram fóru í Eld­borg fyrsta sunnu­dag í að­ventu. Og hreifst mjög!

Stórkostlegir tónleikar
Stórtónleikar Schola Cantorum sem fram fóru í Eldborg fyrsta sunnudag í aðventu.
Tónleikar

Maríu­vesper

Vespro della beata Vergine eftir Claudio Monteverdi

Harpa Eldborg 3. desember 2023

Schola Cantorum Alþjóðlega Barokksveitin í Reykjavík Scandinavian Cornetts and Sackbuts Cantores Islandiae Skólakór Kársness

Stjórnandi: Bjarni Frímann Bjarnason

Gefðu umsögn

Covid-faraldurinn setti ýmislegt úr skorðum eins og við munum öll og fór tónlistarlífið ekki varhluta af því. Mörgum viðburðum stórum og smáum var frestað og sumum jafnvel slaufað alveg. Sem betur fer hafa margir viðburðirnir raungerst síðar og svo var um stórtónleika Schola Cantorum sem fram fóru í Eldborg fyrsta sunnudag í aðventu en þeir áttu upphaflega að fara fram í Hallgrímskirkju í mars 2020 en vegna breyttra aðstæðna þá voru þeir haldnir í Eldborg.

Einn af þessum stóru áhrifavöldum

Monteverdi er einn af þessum stóru áhrifavöldum í tónlistinni, sem átti stóran þátt í að þróa tónlist frá endurreisn yfir í barokk, ekki síst með þessu verki, Maríuvesper eða aftansöng Maríu. Verkið er frá því snemma á 17. öld útgefið árið 1610 þegar Monteverdi var rúmlega fertugur, þá þegar þekktur fyrir framúrskarandi madrigala sína og fleiri verk. Hann stóð á tímamótum, var óánægður með stöðu sína við Mantua hertogahirðina og …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár