Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut 15. desember

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 15. des­em­ber.

Spurningaþraut 15. desember

Fyrri mynd:

Hvað kallast þessi glaðhlakkalegi náungi hér að ofan?

Seinni mynd:

En hvaða náunga má sjá á þessari mynd hér að ofan?

Almennar spurningar:

1.  Hvaða bílategund hefur unnið flesta Formúlu 1-kappakstra í sögunni?

2.  Hver leikstýrði sjónvarpsþáttunum Fanny og Alexander?

3.  Hvaða hljómsveit sendi frá sér plöturnar Rio og Arena 1982 og 1984?

4.  Hver er útbreiddasta nytjajurt heimsins?

5.  Hjónin Nína Dögg og Gísli Örn stóðu að gerð Verbúðarinnar fyrir nokkrum árum, ásamt þriðja manni – vini og samverkamanni til margra ára. Hvað heitir hann?

6.  Hvernig eru smaragðar á litinn?

7.  Árið 1970 varð fyrsta konan ráðherra á Íslandi. Hvað hét hún?

8.  En hvaða ráðherraembætti gegndi hún?

9.  Við hvað starfar Pep Guardiola?

10.  Hvað heitir höfuðborg Finnlands?

11.  Hvað eru margir eða mörg í tylft?

12.  Hvaða dýr ber latneska fræðiheitið ursus?

13.  Hvaða fljót skilur að New York og New Jersey?

14.  Hver lagði á flótta til Kaupmannahafnar í einni skáldsögu Halldórs Laxness?

15.  Hvaða franski höfundur skrifaði um Greifann af Monte Cristo?


Svör við almennum spurningum:
1.  Ferrari.  —  2.  Ingmar Bergman.  —  3.  Duran Duran.  —  4.  Hveiti.  —  5.  Björn Hlynur.  —  6.  Grænir.  —  7.  Auður Auðuns.  —  8.  Dómsmálaráðherra. Raunar kirkjumálaráðherra líka en dómsmálin duga.  —  9.  Fótboltaþjálfari.  —  10.  Helsinki.  —  11.  Tólf.  —  12.  Björn.  —  13.  Hudson.  —  14.  Jón Hreggviðsson.  —  15.  Dumas.
Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er satýr, sem ættaður er úr grískum þjóðsögum. Á seinni myndinni er Kurt heitinn Cobain, söngvari Nirvana.
Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Ljósmæður, meðganga og hjátrú
Þjóðhættir#71

Ljós­mæð­ur, með­ganga og hjá­trú

Að þessu sinni verð­ur um­fjöll­un­ar­efni þátt­ar­ins spenn­andi ný­sköp­un­ar­verk­efni sem tveir nem­end­ur í þjóð­fræði, Birta Diljá Ög­mund­ar­dótt­ir og Kári Thayer, unnu síð­ast­lið­ið sum­ar í sam­starfi við Þjóð­hátta­deild Þjóð­minja­safn Ís­lands, Ljós­mæðra­fé­lag Ís­lands og Evu Þór­dísi Ebenezer­dótt­ur, doktorsnema í þjóð­fræði. Verk­efn­ið var styrkt af Ný­sköp­un­ar­sjóði náms­manna. Kári og Birta segja okk­ur frá því hvernig þau nálg­uð­ust þetta verk­efni en það fólst í því að taka við­töl við ljós­mæð­ur um störf þeirra og reynslu og skoða hjá­trú sem fylg­ir því að starfa á þessu sviði. Rann­sókn­in er unn­in í beinu fram­haldi af spurn­inga­skrá sem að Þjóð­hátta­deild Þjóð­minja­safns Ís­lands sendi ný­lega frá sér sem ber heit­ið: Með­ganga, fæð­ing og fyrstu mán­uð­ir barns­ins. Í ný­sköp­un­ar­verk­efn­inu var lögð áhersla að ná ut­an um reynslu ljós­mæðra, hvernig þær upp­lifa hjá­trú í tengsl­um við störf sín og reynslu en í við­töl­un­um kom margt áhuga­vert í ljós. Þjóð­hætt­ir er hlað­varp sem fjall­ar um nýj­ar rann­sókn­ir og fjöl­breytta miðl­un í þjóð­fræði. Um­sjón hafa dr. Dagrún Ósk Jóns­dótt­ir og Sig­ur­laug Dags­dótt­ir, kenn­ar­ar í þjóð­fræði við Há­skóla Ís­lands

Mest lesið undanfarið ár