Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Spurningaþraut 8. desember 2023

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 8. des­em­ber.

Spurningaþraut 8. desember 2023
Fyrri mynd: Hvað hét kona þessi?

Seinni mynd:

Hvað nefnist klaufdýr þetta?

Almennar spurningar: 

  1. Hvað heitir höfuðborg Belgíu?
  2. Íslenska kvennalandsliðið í handbolta gerði á dögunum óheppilegt jafntefli við Afríkuþjóð eina. Hver er sú þjóð?
  3. Belgía, Bretland, Frakkland, Holland, Ítalía, Lúxemborg og Þýskaland. Eitt af þessum ríkjum var EKKI meðal stofnríkja ESB (eða fyrirrennara þess). Hvaða ríki er það?
  4. Hver lét hafa þetta eftir sér: „Mig furðar þetta rót. Í hverju skoti skúm og ryk og skran og rusl og dót.“
  5. Undir hvaða nafni er Vladimir Uljanov þekktastur?
  6. Einn af helstu herforingjum Napóleons Bónaparte varð konungur í Evrópuríki einu og sat til dauðadags 1844. Hvaða ríki var það?
  7. Í hvaða borg er nú stærsta bókasafn í heiminum?
  8. Á hvaða plánetu sólkerfisins eru gróðurhúsaáhrifin augljósust?
  9. Hvaða kunni poppsöngvari söng með hljómsveitinni Plastic Ono Band?
  10. Í hvaða landi eru Chianti vín framleidd?
  11. Í hvaða bíómynd kemur ofurtölvan HAL 9000 við sögu?
  12. Hvað heitir leikstjóri Avatar-bíómyndanna?
  13. Framleiðandi tölvuleiksins Grand Theft Auto hefur tilkynnt að ný útgáfa leiksins muni birtast 2025. Hvaða númer mun hún bera?
  14. Hvað heitir stærsti fjörðurinn sem gengur inn úr Breiðafirði?
  15. Ingibjörg Einarsdóttir gekk í hjónaband 1845 og þótti það orðið tímabært. Hverjum giftist hún?

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Jacqueline Kennedy Onassis. Á seinni myndinni er gnýr.
Svör við almennum spurningum:
1.  Brussel.  —  2.  Angóla.  —  3.  Bretland.  —  4.  Soffía frænka.  —  5.  Lenín.  —  6.  Svíþjóð.  —  7.  Washington.  —  8.  Venusi.  —  9.  John Lennon.  —  10.  Ítalíu.  —  11.  2001: A Space Odyssey.  —  12.  Cameron.  —  13.  Sex.  —  14.  Hvammsfjörður.  —  15.  Jóni Sigurðssyni.
Kjósa
34
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Vilja einfalda lífið
4
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
5
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár