Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Listinn yfir listamannalaun hefur verið birtur

Þús­und um­sækj­end­ur sóttu um lista­manna­laun fyr­ir ár­ið 2024.

Listinn yfir listamannalaun hefur verið birtur
Meðal listamanna sem fá starfslaun Eiríkur Örn Norðdahl, Hildigunnur Birgisdóttir, Tyrfingur Tyrfingsson, Hallveig Rúnarsdóttir, Andri Snær Magnason, Níels Thibaud Girerd, Jóhann Kristinsson, Jón Kalman Stefánsson, Jóhann Kristófer Stefánsson, Melanie Ubaldo, Elfar Logi Hannesson, Arna Óttarsdóttir, Hallgrímur Helgason, Elfa Rún Kristinsdóttir, Arngerður María Árnadóttir, Gerður Kristný, Bryndís Guðjónsdóttir, Kristín Ómarsdóttir.

Yfir þúsund aðilar sóttu um listamannalaun, sem nú hafa verið tilkynnt á vef Stjórnarráðsins, en aðeins 241 fengu úthlutun. Tilkynnt verður síðar um úthlutanir til hópa úr Sviðslistasjóði.

Alls fengu 142 konur jákvæða niðurstöðu frá úthlutunarnefndum Launasjóðs listamanna, en 98 karlar. Þannig eru konur 59% þeirra sem fá samþykkta umsókn um starfslaun, en karlar 41%. Einn þeirra sem fá starfslaun er kynsegin.

Til úthlutunar voru 1.600 mánaðarlaun úr sex launasjóðum: hönnuða, myndlistarmanna, rithöfunda, sviðslistafólks, tónlistarflytjenda og tónskálda. Starfslaun voru 507 þúsund krónur í verktakalaun í fyrra, en verða að líkindum nokkru hærri á næsta ári eftir að fjárlög hafa verið samþykkt á Alþingi. Af 923 umsóknunum einstaklinga var 241 samþykkt, eða rúmlega fjórðungur allra umsókna. Hæst var hlutfall samþykktra umsóknar hjá rithöfundum, eða 40%. Þriggja manna úthlutunarnefndir eru í hverjum flokki 

Meðal rithöfunda sem fá hámarkslistamannalaun árið 2024, eins og í fyrra, samkvæmt ákvörðun úthlutunarnefndar sem var kynnt rétt í þessu, eru Gunnar Helgason, Eiríkur Örn Norðdahl, Hildur Knútsdóttir, Hallgrímur Helgason, Jón Kalmann Stefánsson, Steinar Bragi Guðmundsson, Guðrún Eva Mínervudóttir og Gerður Kristný Guðjónsdóttir. 

Elísabet Jökulsdóttir fær 9 mánuði nú en fékk 12 mánuði í fyrra, rétt eins og Sölvi Björn Sigurðsson. Elísabet þakkaði fyrir sig á Facebook í dag: „Ég fékk níu mánaða starfslaun, takk fyrir.“

„Þetta eru allir peningar í heiminum“
Valur Gunnarsson
Rithöfundur sem fær 3 mánaða laun

Einn þeirra rithöfunda sem koma nýir inn á lista starfslaunaþega er Valur Gunnarsson, sem meðal annars hefur skrifað bókina Stríðsbjarma um ástandið í Úkraínu. Hann segir mikið muna um styrkinn. „Sjö bækur á 16 árum og fæ loks byrjendastyrk. Líklega of seint að segja takk, en samt. Sá sem segir að hálf milljón á mánuði í þrjá mánuði sem maður þarf ekki einu sinni að hafa fyrir að rukka sé lítið getur átt við mig orð á næsta bílastæði. Þetta eru allir peningar í heiminum.“

Sérstaka athygli hefur vakið að ljóðskáldið Gyrðir Elíasson fær engin starfslaun í ár. Útgefandin Halldór Guðmundsson bendir á að á Facebooksíðu sinni að Gyrðir hafi gefið út fjórar bækur síðustu tvö ár, en hann hefur verið orðaður við Nóbelsverðlaunin.

„Hef ekki lagt það í vana minn að þusa hér, hvorki yfir tilnefningum til Íslensku bókmenntaverðlaunanna né starfslaunum rithöfunda, en að þessu sinni fæ ég ekki orða bundist: Gyrðir Elíasson, afbragðshöfundur til áratuga á bundið mál sem laust, fær ekki krónu úr launasjóði rithöfunda. Það má vera vel settur sjóður sem telur sig hafa efni á að neita honum. Mér finnst það ósköp einfaldlega til skammar.“

Meðal markverðra breytinga á úthlutun til myndlistarmanna er að nú fá Arna Óttarsdóttir, Steinunn Marta Önnudóttir, Melanie Ubaldo, Pétur Thomsen og Gústav Geir Bollason 12 mánaða starfslaun, en höfðu ekki fengið starsflaun í fyrra. Enginn myndlistarmaður, fyrir utan Hildigunni Birgisdóttir, fær nú 12 mánaða laun annað árið í röð.

Listamenn sem fá starfslaun

Launasjóður hönnuða – 50 mánuðir:

9 mánuðir
Aníta Hirlekar

6 mánuðir
Anna María Bogadóttir
Eygló Margrét Lárusdóttir
Sólveig Dóra Hansdóttir

4 mánuðir
Brynjar Sigurðarson
Ýr Jóhannsdóttir

3 mánuðir
Hlín Reykdal
Íris Indriðadóttir
Jón Helgi Hólmgeirsson
Kristín Sigfríður Garðarsdóttir
Signý Jónsdóttir

Launasjóður myndlistarmanna – 435 mánuðir:

12 mánuðir
Arna Óttarsdóttir
Gústav Geir Bollason
Haraldur Jónsson
Hildigunnur Birgisdóttir
Katrín Sigurðardóttir
Melanie Ubaldo
Pétur Thomsen
Sigríður Björg Sigurðardóttir
Sigurður Guðjónsson
Steinunn Marta Önnudóttir

9 mánuðir
Anna Rún Tryggvadóttir
Erla Sylvía H Haraldsdóttir
Hrafnhildur Arnardóttir
Katrín Bára Elvarsdóttir
Magnús Tumi Magnússon

6 mánuðir
Amanda Katia Riffo
Andreas Martin Brunner
Anna Júlía Friðbjörnsdóttir
Ásta Fanney Sigurðardóttir
Borghildur Óskarsdóttir
Brák Jónsdóttir
Bryndís Björnsdóttir
Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir
Carl Théodore Marcus Boutard
Einar Falur Ingólfsson
Erling Þór Valsson
Eygló Harðardóttir
Finnbogi Pétursson
Finnur Arnar Arnarson
Georg Óskar Giannakoudakis
Guðmundur Thoroddsen
Guðný Rósa Ingimarsdóttir
Helga Páley Friðþjófsdóttir
Joanna Paulina Pawlowska
Joe Keys
Jón Bergmann Kjartansson
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
Kristbergur Óðinn Pétursson
Kristín Helga Ríkharðsdóttir
Libia Pérez de Siles Castro
Megan Auður Grímsdóttir
Pétur Magnússon
Ragnheiður Gestsdóttir
Rannveig Jónsdóttir
Rósa Gísladóttir
Sara Sigurðardóttir
Sigurður Atli Sigurðsson
Una Björg Magnúsdóttir
Una Margrét Árnadóttir
Þorgerður Ólafsdóttir
Þóra Sigurðardóttir
Þuríður Rúrí Fannberg
Örn Alexander Ámundason

3 mánuðir
Aðalheiður S Eysteinsdóttir
Arna Guðný Valsdóttir
Deepa Radhakrishna Iyengar
Dýrfinna Benita Basalan
Eirún Sigurðardóttir
Guðrún Vera Hjartardóttir
Halla Einarsdóttir
Hekla Björt Helgadóttir
Hrefna Hörn Leifsdóttir
Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir
Kristinn Már Pálmason
Nermine El Ansari
Ólöf Jónína Jónsdóttir
Sigurður Árni Sigurðsson

 

Launasjóður rithöfunda – 555 mánuðir:

12 mánuðir
Bragi Ólafsson
Eiríkur Örn Norðdahl
Gerður Kristný Guðjónsdóttir
Guðrún Eva Mínervudóttir
Gunnar Helgason
Hallgrímur Helgason
Hildur Knútsdóttir
Jón Kalman Stefánsson
Kristín Eiríksdóttir
Kristín Ómarsdóttir
Steinar Bragi Guðmundsson
Þórdís Gísladóttir

9 mánuðir
Andri Snær Magnason
Arndís Þórarinsdóttir
Áslaug Jónsdóttir
Bergrún Íris Sævarsdóttir
Bergþóra Snæbjörnsdóttir
Elísabet Kristín Jökulsdóttir
Fríða Jóhanna Ísberg
Gunnar Theodór Eggertsson
Jónas Reynir Gunnarsson
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Margrét Vilborg Tryggvadóttir
Pedro Gunnlaugur Garcia
Ragnar Helgi Ólafsson
Ragnheiður Sigurðardóttir
Sigrún Eldjárn
Sölvi Björn Sigurðsson
Vilborg Davíðsdóttir
Yrsa Þöll Gylfadóttir
Þórunn Elín Valdimarsdóttir

6 mánuðir
Alexander Dan Vilhjálmsson
Auður Ólafsdóttir
Ásta Fanney Sigurðardóttir
Brynja Hjálmsdóttir
Dagur Hjartarson
Einar Kárason
Einar Már Guðmundsson
Emil Hjörvar Petersen
Eva Rún Snorradóttir
Friðgeir Einarsson
Haukur Már Helgason
Hermann Stefánsson
Hjörleifur Hjartarson
Jakub Stachowiak
Kristín Ragna Gunnarsdóttir
Linda Vilhjálmsdóttir
Magnús Sigurðsson
Natalia Stolyarova
Oddný Eir Ævarsdóttir
Ófeigur Sigurðsson
Ragnheiður Eyjólfsdóttir
Rán Flygenring
Sif Sigmarsdóttir
Sigríður Hagalín Björnsdóttir
Sigrún Pálsdóttir
Sigurbjörg Þrastardóttir
Soffía Bjarnadóttir
Steinunn Sigurðardóttir
Þórarinn Böðvar Leifsson
Þórdís Helgadóttir
Ævar Þór Benediktsson

3 mánuðir
Berglind Ósk Bergsdóttir
Birgitta Hrönn Halldórsdóttir
Bragi Páll Sigurðarson
Eiríkur Páll Jörundsson
Elías Rúni Þorsteins
Elísabet Thoroddsen
Guðmundur Sveinbjörn Brynjólfsson
Halldór Armand Ásgeirsson
Harpa Rún Kristjánsdóttir
Heiða Vigdís Sigfúsdóttir
Joachim Beat Schmidt
Júlía Margrét Einarsdóttir
Kristján Hrafn Guðmundsson
Stefán Máni Sigþórsson
Sunna Dís Másdóttir
Sverrir Norland
Valgerður Ólafsdóttir
Valur Snær Gunnarsson

Launasjóður sviðslistafólks – 190 mánuðir :

Einstaklingar 51 mánuðir

6 mánuðir
Bjarni Jónsson
Gígja Jónsdóttir
Tyrfingur Tyrfingsson

4 mánuðir
Esperanza Yuliana Palacios Figueroa
Inga Huld Hákonardóttir
Lovísa Ósk Gunnarsdóttir

3 mánuðir
Ásgeir Sigurvaldason
Birnir Jón Sigurðsson
Elfar Logi Hannesson
Margrét Sara Guðjónsdóttir
Olena Kozhukharova

2 mánuðir
Eva Rún Snorradóttir
Ioana Mona Popovici
Níels Thibaud Girerd

Sviðslistahópar–139 mánuðir
Upplýsingar verða uppfærðar þegar úthlutun úr sviðslistasjóði verður tilkynnt. Úthlutanir úr launasjóði sviðslistafólks og sviðslistasjóði tengjast.

Launasjóður tónlistarflytjenda – 180 mánuðir:

Umsóknir í launasjóð tónlistarflytjenda tengdust nokkuð skilgreindum samstarfsverkefnum tónlistarflytjenda til afmarkaðs tíma. Reynt var að bregðast við þessu í úthlutun sem ber þess merki að töluverður fjöldi úthlutana eru til skemmri tíma en 6 mánaða.

12 mánuðir
Elfa Rún Kristinsdóttir

10 mánuðir
Hallveig Rúnarsdóttir

9 mánuðir
Eva Þyri Hilmarsdóttir
Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir

8 mánuðir
Ómar Guðjónsson

6 mánuðir
Alexandra Kjeld
Arngerður María Árnadóttir
Ingi Bjarni Skúlason
Jóhann Kristinsson
Jónas Ásgeir Ásgeirsson
Lilja Dögg Gunnarsdóttir
Ólöf Helga Arnalds

5 mánuðir
Andrew Junglin Yang
Magnús Trygvason Eliassen
Oddur Arnþór Jónsson
Óskar Guðjónsson
Tómas Jónsson

4 mánuðir
Bryndís Guðjónsdóttir
Haukur Freyr Gröndal
Una Sveinbjarnardóttir

3 mánuðir
Ásgeir Aðalsteinsson
Eydís Lára Franzdóttir
Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir
Gunnhildur Daðadóttir
Hafsteinn Þórólfsson
Herdís Anna Jónasdóttir
Hróðmar Sigurðsson
Ingibjörg Elsa Turchi
Jóhann Kristófer Stefánsson
Laufey Jensdóttir
Scott Ashley McLemore
Sólveig Steinþórsdóttir
Sunna Gunnlaugsdóttir
Valdimar Guðmundsson
Þorgrímur Jónsson

2 mánuðir
Anna Gréta Sigurðardóttir
Ingibjörg Silfa Þórðardóttir
Marína Ósk Þórólfsdóttir
Rebekka Blöndal

Launasjóður tónskálda – 190 mánuðir:

12 mánuðir
María Huld Markan Sigfúsdóttir
Skúli Sverrisson
Veronique Jacques

 

9 mánuðir
Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson
Sóley Stefánsdóttir
Úlfur Eldjárn
Örvar Smárason

7 mánuðir
Sara Mjöll Magnúsdóttir

6 mánuðir
Arngerður María Árnadóttir
Bára Grímsdóttir
Guðmundur Steinn Gunnarsson
Hekla Magnúsdóttir
Hrafnkell Örn Guðjónsson
Ingibjörg Elsa Turchi
Katrín Helga Ólafsdóttir
Kjartan Ólafsson
Mikael Máni Ásmundsson
Mikael Nils Lind
Ólöf Helga Arnalds
Pétur Eggertsson
Tryggvi M Baldvinsson
Úlfar Ingi Haraldsson
Þráinn Hjálmarsson

3 mánuðir
Ása Ólafsdóttir
Ásgeir Jón Ásgeirsson
Egill Logi Jónasson
Elín Eyþórsdóttir Söebech
Logi Pedro Stefánsson
Una Sveinbjarnardóttir
Þórunn Guðmundsdóttir

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Óléttur hjúkrunarfræðingur tekinn hálstaki
1
Á vettvangi

Ólétt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur tek­inn hálstaki

Þær eru kýld­ar og tekn­ar hálstaki. Kyn­ferð­is­leg áreitni gagn­vart starfs­fólki bráða­mót­tök­unn­ar er al­gengt. „Al­geng­ara en við töl­um um,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur. Starfs­fólk á vakt­inni hef­ur ver­ið lam­ið, það er káf­að á því og hrækt á það. Hót­an­ir sem starfs­fólk verð­ur fyr­ir eru bæði um líf­lát og nauðg­an­ir. Í sum­um til­vik­um er of­beld­ið það al­var­legt að starfs­fólk hef­ur hætt störf­um eft­ir al­var­leg­ar árás­ir.
Stofnandi Viðreisnar segir ólíklegt að flokkurinn vilji starfa með Miðflokknum
3
Fréttir

Stofn­andi Við­reisn­ar seg­ir ólík­legt að flokk­ur­inn vilji starfa með Mið­flokkn­um

For­menn þeirra flokka sem komust á þing gengu á fund for­seta fyrr í dag. Lík­legt þyk­ir að Kristrún Frosta­dótt­ir, formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, hljóti stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boð­ið. Bene­dikt Jó­hann­es­son, stofn­andi og fyrr­ver­andi formað­ur Við­reisn­ar, seg­ir ólík­legt að Við­reisn eða Sam­fylk­ing­in vilji starfa með Mið­flokkn­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ný ógn við haförninn rís á Íslandi
1
Vindorkumál

Ný ógn við haförn­inn rís á Ís­landi

Hafern­ir falla blóð­ug­ir og vængja­laus­ir til jarð­ar í vindorku­ver­um Nor­egs sem mörg hver voru reist í og við bú­svæði þeirra og helstu flug­leið­ir. Hætt­an var þekkt áð­ur en ver­in risu og nú súpa Norð­menn seyð­ið af því. Sag­an gæti end­ur­tek­ið sig á Ís­landi því mörg þeirra fjöru­tíu vindorku­vera sem áform­að er að reisa hér yrðu á slóð­um hafarna. Þess­ara stór­vöxnu rán­fugla sem ómæld vinna hef­ur far­ið í að vernda í heila öld.
Kosningavaka Miðflokksins: Ungir karlmenn, MAGA og fyrstu tölur
2
Vettvangur

Kosn­inga­vaka Mið­flokks­ins: Ung­ir karl­menn, MAGA og fyrstu töl­ur

Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar var við­stadd­ur kosn­inga­vöku Mið­flokks­ins í Vals­heim­il­inu í gær­kvöldi. Þar var sam­an kom­inn mik­ill fjöldi ung­menna, einkum karl­kyns. „Ég veit ekki hvort að Sig­mund­ur Dav­íð er anti-esta­blis­ment, en ég trúi því að hann ætli að­eins að hrista upp í hlut­un­um,“ sagði einn gest­ur­inn, sem bar rauða MAGA-der­húfu.
Fólkið sem nær kjöri - samkvæmt þingmannaspá
4
ÚttektAlþingiskosningar 2024

Fólk­ið sem nær kjöri - sam­kvæmt þing­manna­spá

Þing­manna­spá dr. Bald­urs Héð­ins­son­ar og Heim­ild­ar­inn­ar bygg­ir á fylgi fram­boða á landsvísu í nýj­ustu kosn­inga­spá Heim­ild­ar­inn­ar, auk þess sem til­lit er tek­ið til styrks fram­boða í mis­mun­andi kjör­dæm­um. Fram­kvæmd­ar eru 100 þús­und sýnd­ar­kosn­ing­ar þar sem flökt er á fylgi og fyr­ir hverja nið­ur­stöðu er þing­sæt­um út­hlut­að, kjör­dæma- og jöfn­un­ar­þing­sæt­um.
„Ég kæri mig ekki um að sveitin mín sé eyðilögð“
5
ViðtalVindorka á Íslandi

„Ég kæri mig ekki um að sveit­in mín sé eyði­lögð“

Í sjö ár hef­ur Stein­unn M. Sig­ur­björns­dótt­ir háð marg­ar orr­ust­ur í bar­áttu sinni gegn vind­myll­um sem til stend­ur að reisa allt um­hverf­is sveit­ina henn­ar. Hún hef­ur tap­að þeim öll­um. „Ég er ekki bú­in að ákveða hvort ég hlekki mig við jarð­ýt­urn­ar, það fer eft­ir því hvað ég verð orð­in göm­ul,” seg­ir hún glettn­is­lega. En þó með votti af al­vöru. Hún ætli að minnsta kosti ekki að sitja hjá og „horfa á þetta ger­ast”.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
2
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
4
FréttirKynferðisbrot

Mynd­ir af neyð­ar­mót­töku send­ar áfram: „Ekki mynd­ir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“

Lög­reglu var heim­ilt að senda mynd­ir sem tekn­ar voru af Guðnýju S. Bjarna­dótt­ur á neyð­ar­mót­töku fyr­ir þo­lend­ur kyn­ferð­isof­beld­is á verj­anda manns sem hún kærði fyr­ir nauðg­un. Þetta er nið­ur­staða Per­sónu­vernd­ar. Guðný seg­ir ótækt að gerend­ur í kyn­ferð­isaf­brota­mál­um geti með þess­um hætti feng­ið að­gang að við­kvæm­um mynd­um af þo­lend­um. „Þetta er bara sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi af hendi lög­regl­unn­ar.“
Mögulegt að hætta að vinna um fimmtugt
5
Viðtal

Mögu­legt að hætta að vinna um fimm­tugt

Georg Lúð­víks­son, sem hef­ur unn­ið við heim­il­is­fjár­mál og fjár­mála­ráð­gjöf um ára­bil, seg­ir að með reglu­leg­um sprn­aði frá þrí­tugu geti með­al­tekju­fólk hætt að vinna um fimm­tugt, en það fari þó eft­ir að­stæð­um. Ef spara á til langs tíma þá hafi það sögu­lega reynst best að fjár­festa í vel dreifðu verð­bréfa­safni. Grund­vall­ar­regl­an er ein­fald­lega að eyða minna en mað­ur afl­ar.
„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
6
Á vettvangi

„Við mæt­um í vinn­una til þess að sigra“

Kona sem sit­ur á bið­stofu með fleira fólki er að grein­ast með heila­æxli og það þarf að til­kynna henni það. En það er eng­inn stað­ur sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í ann­an stað er rætt við að­stand­end­ur frammi, fyr­ir fram­an sjálfsal­ann en þá fer neyð­ar­bjall­an af stað og hama­gang­ur­inn er mik­ill þeg­ar starfs­fólk­ið hleyp­ur af stað. Í fjóra mán­uði hef­ur blaða­mað­ur ver­ið á vett­vangi bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um og fylgst með starf­inu þar.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár