Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ár í lífi Ricardo Riads á Íslandi: „Ég er hræddur á hverjum degi“

Ricar­do Riad Antoun er einn af Venesúela­bú­un­um sem þarf að yf­ir­gefa JL-hús­ið í vest­ur­bæ Reykja­vík­ur eft­ir að lög­bann var sett á bú­settu í því. Hann lýs­ir því hvernig það er að lifa í óvissu með bú­setu sína hér á landi og hvernig hann fær ekki lækn­is­hjálp.

Ár í lífi Ricardo Riads á Íslandi: „Ég er hræddur á hverjum degi“
Veikur og hálfblindur Ricardo Riad lýsir því hvernig hann fær ekki læknishjálp vegna þess að hann hefur ekki fengið alþjóðlega vernd á Íslandi og þarf líklega að yfirgefa Íslands eins og svo aðrir Venesúelabúar í sömu stöðu. Hann sést hér í herbergi sínu í JL-húsinu. Mynd: Golli

„Ég lifði á fjórum dollurum á mánuði í Venesúela. Getur einhver lifað á því einhvers staðar í heiminum. Einn kjúklingur kostar átta dollara,“ segir Ricardo Riad Antoun, 72 ára gamall Venesúelabúi, sem er einn af þeim rúmlega 60 hælisleitendum sem hefur búið í JL-húsinu í vesturbæ Reykjavíkur. Heimildin tók viðtal við hann í herbergi hans í húsinu sem hann deilir með ungum manni frá Venesúela sem er á hækjum og vill ekki koma í viðtal eða láta taka af sér mynd.

„Við þolum þetta ekki lengur sálfræðilega, við bara getum þetta ekki.“
Ricardo Riad,
72 ára hælisleitandi frá Venesúela

Ricardo Riad mun þurfa að flytja úr húsinu á næstunni eftir að lögbann var sett á búsetu í því. „Þeir eru að reka okkur út. Við vitum ekki hvert við erum að fara af því við fáum ekki upplýsingar um …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flóttafólk frá Venesúela

Ágreiningurinn um útlendingamáin
Greining

Ágrein­ing­ur­inn um út­lend­inga­má­in

„Ég tel ekki að slík frum­vörp eigi er­indi inn í þing­ið,“ sagði Svandís Svavars­dótt­ir. „Þar er­um við inn­viða­ráð­herra held ég ósam­mála,“ svar­aði Guð­rún Haf­steins­dótt­ir. Þetta var gam­alt stef og nýtt, að flokk­arn­ir væru ósam­mála í út­lend­inga­mál­um, en það hafði þó varla ver­ið jafn skýrt fyrr en rétt áð­ur en stjórn­in féll, skömmu áð­ur en Guð­rún ætl­aði sér að leggja fram frum­varp um lok­að bú­setu­úr­ræði.
„Ég sé enga von í landinu mínu“
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

„Ég sé enga von í land­inu mínu“

Manu­el Al­ej­andro Palencia er einn af þeim 800 venesú­elsku hæl­is­leit­end­um sem bíð­ur nið­ur­stöðu kær­u­nefnd­ar út­lend­inga­mála um hæl­is­um­sókn sína. Manu­el kveið nið­ur­stöð­um sögu­legra for­seta­kosn­inga í Venesúela sem voru kunn­gjörð­ar á mánu­dag: Nicolas Maduro, sem gjarn­an hef­ur ver­ið kall­að­ur ein­ræð­is­herra, hélt völd­um.
Sleppti máltíðum til þess að komast frá Ásbrú
Greining

Sleppti mál­tíð­um til þess að kom­ast frá Ás­brú

„Stans­laust von­leysi vakn­ar um leið og þú mæt­ir,“ seg­ir ung­ur venesú­elsk­ur hæl­is­leit­andi um Ás­brú. Þar hafi ver­ið ómögu­legt fyr­ir hann, eða nokk­urn mann, að að­lag­ast ís­lensku sam­fé­lagi – sem er at­riði sem stjórn­mála­menn þvert á flokka hafa sagt mik­il­vægt. Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráð­herra hef­ur sagst vilja fleiri bú­setu­úr­ræði á borð við Ás­brú.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu