Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Veiðigjöld skila færri milljörðum í ríkissjóð en reiknað var með

Þeg­ar fjár­laga­frum­varp­ið var lagt fram í sept­em­ber var gert ráð fyr­ir því að veiði­gjöld á út­gerð­ir og fisk­eldi myndi skila rík­is­sjóði 12,2 millj­örð­um króna í tekj­ur á næsta ári. Sú tala hef­ur nú ver­ið end­ur­met­in og vænt­ar tekj­ur lækka um 1,9 millj­arða króna.

Veiðigjöld skila færri milljörðum í ríkissjóð en reiknað var með
Ráðherra Svandís Svavarsdottir kynnti breytingar á lagaumhverfi sjávarútvegs í samráðsgátt stjornvalda fyrir viku. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Tekjur ríkisins af veiðigjöldum á næsta ári hafa verið endurmetnar og eru nú áætlaðar 10,3 milljarðar króna. Það er 1,9 milljörðum króna lægri tekjur en reiknað var með að veiðigjöld myndu skila í kassann þegar fjárlagafrumvarp ársins 2024 var lagt fram í september.

Þetta kemur fram í endurmetinni áætlun fyrir tekjur ríkissjóðs sem fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur unnið fyrir aðra umræðu um fjárlagafrumvarpið.

Í fjárlagafrumvarpinu var áætlað að tekjur ríkissjóðs af veiðigjöldum myndu verða 12,2 milljarðar króna á árinu 2024. Þar af áttu 2,1 milljarður króna að falla til vegna verðmætagjalds af fiskeldi. Aukningin átti í senn að vera tilkomin vegna aukinnar framleiðslu en þó að mestu vegna hækkunar verðmætagjaldsins úr 3,5 í fimm prósent og samspils þeirrar hækkunar við sólarlagsákvæði sem sett var á við upptöku gjaldsins og rennur út í skrefum til ársins 2026. Veiðigjöld vegna veiðiheimilda, sem leggjast á útgerðir landsins, áttu svo að vera 10,1 milljarður …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
6
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár