Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Vilja nýta sandinn „áður en hann hverfur endanlega“

Fyr­ir­tæk­ið LavaConcept vill taka sand úr fjör­unni við Vík í Mýr­dal og flytja hann til Þýska­lands. Á hverju ári yrðu um 50 þús­und tonn af sandi flutt land­leið­ina til Þor­láks­hafn­ar á flutn­inga­bíl­um sem færu 12–16 ferð­ir þá daga sem vinnsl­an yrði í gangi.

Vilja nýta sandinn „áður en hann hverfur endanlega“
Reynisdrangar Efnistökusvæðið er áformað um 11 kílómetrum austan við þéttbýli Víkur í Mýrdal. Mynd: Úr matsskýrslu

Þegar Katla gaus árið 1918 ruddist milljarður rúmmetra af sandi fram og myndaði m.a. Kötlutanga. Í miðri þessari stóru sandauðn stendur Hjörleifshöfði eins og eyja. Eigendur hans í dag, þessa tilkomumikla náttúrufyrirbæris, stofnuðu fyrir áratug fyrirtækið LavaConcept Iceland ehf. og hófu rannsóknir á sandinum með það í huga að skapa úr honum verðmæti, líkt og segir í nýútgefinni matsskýrslu áformaðrar framkvæmdar sem snýst um að flytja hundruð þúsunda tonna af sandinum úr fjörunni sunnan höfðans til Þýskalands.

Frá því að Kötlutangi myndaðist hefur hann stöðugt verið að ganga til baka. Landbrot á þessu svæði er mikið og segja framkvæmdaaðilar að nú sé strandlínan farin að nálgast mjög þá stöðu sem hún var í árið 1904. „Hyggst framkvæmdaraðili,“ segir í matsskýrslunni, „nýta sandinn og gera verðmæti úr honum áður en hann hverfur endanlega“.

 LavaConcept hefur þegar gert samning við þýska kaupendur á sandinum og yrði hann notaður til sandblásturs. Til stendur …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Græðgin er óseðjandi
    0
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Kolefnishlutleysi ætti að vera skilyrði fyrir leyfið, bæði á vinnslusvæðinu og svo flutninginn. Þá meina ég alvöru kolefnishlutleysi, ekki vafasaman kolefnisjafnað eða ennþá verra einhver aflátsbréf.
    0
  • ÁS
    Áslaug Sigurjónsdóttir skrifaði
    Mér er spurn, ef þetta efni þessi sandur er svona mikilvægur, er þá ekki best að við hér á Íslandi notum hann, er einhver sem er inn í þessu hvort við gætum nýtt sandinn til uppbyggingar eins og þetta fyrirtæki ætlar að gera?
    0
  • Osk Magnusdottir skrifaði
    Vegurinn í gegnu Selfoss ber enga veginn þessa þungu flutninga,nóg er nú umferðinn fyrir.
    0
  • Ingibjörg Þorleifsdóttir skrifaði
    Hver á þetta fyrirtæki?
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár