Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Vilja nýta sandinn „áður en hann hverfur endanlega“

Fyr­ir­tæk­ið LavaConcept vill taka sand úr fjör­unni við Vík í Mýr­dal og flytja hann til Þýska­lands. Á hverju ári yrðu um 50 þús­und tonn af sandi flutt land­leið­ina til Þor­láks­hafn­ar á flutn­inga­bíl­um sem færu 12–16 ferð­ir þá daga sem vinnsl­an yrði í gangi.

Vilja nýta sandinn „áður en hann hverfur endanlega“
Reynisdrangar Efnistökusvæðið er áformað um 11 kílómetrum austan við þéttbýli Víkur í Mýrdal. Mynd: Úr matsskýrslu

Þegar Katla gaus árið 1918 ruddist milljarður rúmmetra af sandi fram og myndaði m.a. Kötlutanga. Í miðri þessari stóru sandauðn stendur Hjörleifshöfði eins og eyja. Eigendur hans í dag, þessa tilkomumikla náttúrufyrirbæris, stofnuðu fyrir áratug fyrirtækið LavaConcept Iceland ehf. og hófu rannsóknir á sandinum með það í huga að skapa úr honum verðmæti, líkt og segir í nýútgefinni matsskýrslu áformaðrar framkvæmdar sem snýst um að flytja hundruð þúsunda tonna af sandinum úr fjörunni sunnan höfðans til Þýskalands.

Frá því að Kötlutangi myndaðist hefur hann stöðugt verið að ganga til baka. Landbrot á þessu svæði er mikið og segja framkvæmdaaðilar að nú sé strandlínan farin að nálgast mjög þá stöðu sem hún var í árið 1904. „Hyggst framkvæmdaraðili,“ segir í matsskýrslunni, „nýta sandinn og gera verðmæti úr honum áður en hann hverfur endanlega“.

 LavaConcept hefur þegar gert samning við þýska kaupendur á sandinum og yrði hann notaður til sandblásturs. Til stendur …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Græðgin er óseðjandi
    0
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Kolefnishlutleysi ætti að vera skilyrði fyrir leyfið, bæði á vinnslusvæðinu og svo flutninginn. Þá meina ég alvöru kolefnishlutleysi, ekki vafasaman kolefnisjafnað eða ennþá verra einhver aflátsbréf.
    0
  • ÁS
    Áslaug Sigurjónsdóttir skrifaði
    Mér er spurn, ef þetta efni þessi sandur er svona mikilvægur, er þá ekki best að við hér á Íslandi notum hann, er einhver sem er inn í þessu hvort við gætum nýtt sandinn til uppbyggingar eins og þetta fyrirtæki ætlar að gera?
    0
  • Osk Magnusdottir skrifaði
    Vegurinn í gegnu Selfoss ber enga veginn þessa þungu flutninga,nóg er nú umferðinn fyrir.
    0
  • Ingibjörg Þorleifsdóttir skrifaði
    Hver á þetta fyrirtæki?
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár