Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Harmurinn undir textanum

Ljóð­mæl­and­inn er ör­verp­ið sem bók­in er kennd við. Yngsta barn­ið í þess­ari fjöl­skyldu sem þarf að laga sig að breytt­um veru­leika. Í ákaf­lega fá­um orð­um eru tjáð­ar stór­ar og mikl­ar til­finn­ing­ar. Ör­vænt­ing­in er vand­lega tempr­uð og tam­in, hvers­dags­mynd­irn­ar látn­ar tala sínu máli og harm­ur­inn skil­inn eft­ir und­ir text­an­um, fyr­ir les­and­ann að finna.

Harmurinn undir textanum
Bók

Ör­verpi

Höfundur Birna Stefánsdóttir
Benedikt bókaútgáfa
93 blaðsíður
Niðurstaða:

Birna Stefánsdóttir kann þá list að segja margt og mikið í fáum orðum. Örverpi er tregablandið og fallegt verk. Stíll höfundar er ákaflega knappur, hver síða er nánast eins og minnismiði, um minni sem er að glatast.

Gefðu umsögn

Í þessu afar stutta verki er sagt frá fjölskyldu sem stendur frammi fyrir heilabilun  heimilisföðurins. Með hversdagslegum setningum er brugðið upp myndum af því hvernig maðurinn smám saman glatar færninni til þess að sinna daglegu lífi og hvernig það hefur áhrif á fólkið hans. 

Örverpi eftir Birnu Stefánsdóttur hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrr á þessu ári. Á innanverðri kápu má sjá rökstuðning dómnefndar, en þar segir meðal annars að Örverpi hafi verið „valinn stíll sem er um leið mynd af sjálfu viðfangsefninu, hverfist um gloppur og eyður og hvernig við fyllum í þær með eigin tilveru og hugmyndum“.

Það eru einmitt þessar eyður og gloppur sem gera Örverpi heillandi. Aldrei er vikið að því orði að ástandið sé erfitt, sorglegt eða átakanlegt. Fjarvera tilfinningaseminnar er helsta einkenni verksins. 

Ljóðmælandinn er örverpið sem bókin er kennd við. Yngsta barnið í þessari fjölskyldu sem þarf að laga sig að breyttum veruleika. Í …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár