Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Palestínska skáldið Mosab Abu Toha handtekinn af Ísraelsher

Mosab Abu Toha, palestínskt verð­launa­skáld, var síð­asta sunnu­dag hand­tek­inn af Ísra­els­her á með­an hann reyndi að flýja með konu sinni og þrem­ur börn­um yf­ir til Egypta­lands.

Palestínska skáldið Mosab Abu Toha handtekinn af Ísraelsher
Mosab Abu Toha Þegar palestínska skáldið Mosab Abu Toha var stöðvaður í eftirlitsstöð á leið sinni frá Norður Gaza til Rafah var hann beðinn um að setja ungan son sinn á jörðina svo hægt væri að handtaka hann.

Síðasta sunnudag var Mosab Abu Toha, palestínskur rithöfundur og ljóðskáld, sem hefur upp á síðkastið skrifað um ástandið á Gaza fyrir miðla eins og The New Yorker, handtekinn af ísraelska hernum á leið úr landi. Þetta staðfestir bróðir hans við miðla á borð við CNN,  The Guardian og Time magazine, en bróðir hans hefur ekki heyrt í honum frá því á sunnudag.

Í grein sem hann skrifaði fyrir The New Yorker, sem birtist þann 20. október, lýsir Mosab áhyggjum af því að „verða að tölfræði í fréttum“ á meðan hann ímyndar sér dauða sinn og að heyra nafn sitt og dánartilkynningu í útvarpinu. Í gær skrifaði einn ritstjóra tímaritsins að The New Yorker hefði „misst allt samband“ við Mosab og frétt af handtöku hans. Þann 6. nóvember síðastliðinn skrifaði Mosab aðra grein fyrir The New Yorker: „Angistin yfir því að bíða eftir vopnahléi sem aldrei kemur.“ 

„Nú sit ég …
Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár