Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Stjórnvöld um Bláa lónið: „Að verja slíka starfsemi getur ekki talist til framkvæmdar í þágu almannavarna“

Ekki er gerð krafa í lög­um um að ráð­herr­ar gæti að sér­stöku hæfi sínu við vinnslu og fram­lagn­ingu laga­frum­varpa. Að­il­ar ná­tengd­ir tveim­ur ráð­herr­um eiga fjár­hags­legra hags­muna að gæta vegna Bláa lóns­ins, sem er inn­an varn­ar­garða en telst ekki til mik­il­vægra inn­viða.

<span>Stjórnvöld um Bláa lónið:</span> „Að verja slíka starfsemi getur ekki talist til framkvæmdar í þágu almannavarna“
Ekki mikilvægir innviðir Starfsemi Bláa lónsins telst ekki til mikilvægra innviða að mati stjórnvalda. Ástæða þess að lónið er innan varnagarða er „nálægð [starfseminnar] við orkuverið og landfræðilega hæstu punkta sem tekið var mið af við hönnun varnargarðsins af hálfu almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra“. Mynd: Golli

Heitt vatn, kalt vatn, rafmagn, fjarskipti, vegir, orkuver, borholur og fráveita teljast til mikilvægra innviða samkvæmt frumvarpi um vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga sem samþykkt var á Alþingi á mánudagskvöld. Frumvarpið var lagt fram vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga og yfirvofandi eldgoss þar sem mikilvægir innviðir eru taldir í hættu, þar á meðal orkuverið í Svartsengi sem tryggir tugþúsundum íbúa á Reykjanesi heitt vatn og íbúum Grindavíkur rafmagn.  

Ekki er stafur um Bláa lónið í frumvarpinu og samkvæmt upplýsingum frá forsætisráðuneytinu telst það ekki til mikilvægra innviða. Með samþykkt frumvarpsins fékkst heimild fyrir byggingu varnargarða og er Bláa lónið innan þess svæðis þar sem vinna er hafin við tvo varnargarða. Annars vegar er um að ræða fjögurra kílómetra langan garð í kringum orkuverið í Svartsengi og Bláa lónið og hins vegar eins og hálfs kílómetra garð nær Sundhnúkagígaröðinni, ofan við Hagafell og Sýlingarfell.  

„Starfsemi Bláa lónsins telst ekki til mikilvægra innviða …
Kjósa
70
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Björn Ólafsson skrifaði
    Ég skil ekki afhverju gullnáman ;BL er ekki að borga hluta í varnargarðinum? Og, að Willum og Guðlaugur taki þátt í þessari ákvörðun viðgengist hvergi í siðmenntuðum löndum 😤
    21
    • HSG
      Helga Salbjörg Guðmundsdóttir skrifaði
      ... við erum ekki í siðmenntuðu landi...
      23
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Jarðhræringar við Grindavík

Íbúum leyft að dvelja næturlangt í Grindavík þótt lögreglan mæli ekki með því
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Íbú­um leyft að dvelja næt­ur­langt í Grinda­vík þótt lög­regl­an mæli ekki með því

Frá og með morg­un­deg­in­um verð­ur íbú­um og fólki sem starfar hjá fyr­ir­tækj­um í Grinda­vík heim­ilt að fara í bæ­inn og dvelja þar næt­ur­langt. Í ný­legri frétta­til­kynn­ingu lög­reglu­stjór­ans á Suð­ur­nesj­um er greint frá þessu. Íbú­ar eru þó var­að­ir við að inn­við­ir bæj­ar­ins séu í lamasessi og sprung­ur víða. Bær­inn sé því ekki ákjós­an­leg­ur stað­ur fyr­ir fjöl­skyld­ur og börn.
Tímabært að verja Reykjanesbraut
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Tíma­bært að verja Reykja­nes­braut

Þor­vald­ur Þórð­ar­son eld­fjalla­fræð­ing­ur seg­ir að það sé tíma­bært að huga að vörn­um fyr­ir Reykja­nes­braut­ina og aðra inn­viði á Suð­ur­nesj­um. At­burða­rás­in á fimmtu­dag, þeg­ar hraun rann yf­ir Grinda­vík­ur­veg og hita­vatns­leiðslu HS Veitna, hafi ver­ið sviðs­mynd sem bú­ið var að teikna upp. Hraun hafi runn­ið eft­ir gam­alli hraun­rás og því náð meiri hraða og krafti en ella.
Í Grindavík er enn 10. nóvember
VettvangurJarðhræringar við Grindavík

Í Grinda­vík er enn 10. nóv­em­ber

Það er nógu leið­in­legt að flytja, þeg­ar mað­ur vel­ur sér það sjálf­ur, hvað þá þeg­ar mað­ur neyð­ist til þess. Og hvernig vel­ur mað­ur hvað eigi að taka með sér og hvað ekki, þeg­ar mað­ur yf­ir­gef­ur stórt ein­býl­is­hús með tvö­föld­um bíl­skúr fyr­ir litla íbúð með lít­illi geymslu? Fjöl­skyld­an á Blóm­st­ur­völl­um 10 í Grinda­vík stóð frammi fyr­ir þeirri spurn­ingu síð­ast­lið­inn sunnu­dag.

Nýtt efni

Ópera eða þungarokk? - Áhrif smekks á viðhorf annarra til okkar
Samtal við samfélagið#8

Ópera eða þung­arokk? - Áhrif smekks á við­horf annarra til okk­ar

Hef­ur smekk­ur okk­ar áhrif á hvernig aðr­ir meta okk­ur? Mads Meier Jæ­ger, pró­fess­or við Kaup­manna­hafn­ar­skóla, svar­aði þeirri spurn­ingu á fyr­ir­lestri sem hann flutti ný­lega á veg­um fé­lags­fræð­inn­ar og hann ræddi rann­sókn­ir sín­ar í spjalli við Sigrúnu í kjöl­far­ið. Því hef­ur oft ver­ið hald­ið fram að meiri virð­ing sé tengd smekk sem telst til há­menn­ing­ar (t.d. að hlusta á óper­ur eða kunna að meta ostr­ur) en lægri virð­ing smekk sem er tal­inn end­ur­spegla lág­menn­ingu (t.d. að hlusta á þung­arokk eða vilja bara ost­borg­ara). Á svip­að­an hátt er fólk sem bland­ar sam­an há- og lág­menn­ingu oft met­ið hærra en þau sem hafa ein­ung­is áhuga á öðru hvoru form­inu. Með meg­in­d­leg­um og eig­ind­leg­um að­ferð­um sýn­ir Mads fram á að bæði sjón­ar­horn­in skipta máli fyr­ir hvernig fólk er met­ið í dönsku sam­fé­lagi. Dan­ir álíta til dæm­is að þau sem þekkja og kunna að meta hluti sem tengj­ast há­menn­ingu fær­ari á efna­hags­svið­inu og fólk ber meiri virð­ingu fyr­ir slík­um ein­stak­ling­um en þau sem að geta bland­að sam­an há-og lág­menn­ingu eru tal­in áhuga­verð­ari og álit­in hafa hærri fé­lags­lega stöðu. Þau Sigrún ræða um af hverju og hvernig slík­ar skil­grein­ing­ar hafa áhuga á mögu­leika okk­ar og tæki­færi í sam­fé­lag­inu. Þau setja nið­ur­stöð­urn­ar einnig í sam­hengi við stefnu­mót­un, en rann­sókn­ir Mads hafa með­al ann­ars ver­ið not­að­ar til að móta mennta­stefnu í Dan­mörku.

Mest lesið undanfarið ár