Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Kallar eftir fyrirbyggjandi aðgerðum: ,,Við erum komin inn í eldgosatímabil“

Land við Svartsengi er að rísa mun hrað­ar en það gerði vik­urn­ar fyr­ir jarð­skjálft­ana föstu­dag­inn 10. nóv­em­ber. Þor­vald­ur Þórð­ar­son eld­fjalla­fræð­ing­ur seg­ir að ef fram held­ur sem horf­ir gætu orð­ið stærri at­burð­ir á svæð­inu en síð­ustu daga. Hann seg­ir rým­ingaráætlan­ir góð­ar en kall­ar eft­ir því að ráð­ist sé í fyr­ir­byggj­andi að­gerð­ir á Reykja­nesi og höf­uð­borg­ar­svæð­inu ,,því að við er­um kom­in inn í eld­gosa­tíma­bil.“

Kallar eftir fyrirbyggjandi aðgerðum:  ,,Við erum komin inn í eldgosatímabil“
„Allur skaginn tekur við sér í þessum gostímabilum“ Þorvaldur Þórðarson segir að mikil spennulosun sé á Reykjanesskaganum. Þó að allur skaginn gjósi ekki sé ekki hægt að útiloka að annar atburður verði á Reykjanesinu. Mynd: Kristinn Ingvarsson/Háskóli Íslands

„Ef það gýs á ég ekki von á að það gerist í dag eða um helgina. Það gætu verið fimmtán til sextán dagar í það, héðan í frá, en í stysta lagi fimm til sex dagar,“ segir Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur, en hann eins og annað jarðvísindafólk beinir nú sjónum sínum að Svartsengi. ,,Land er þar að lyftast aftur. Landrisið þar gæti, ef það heldur áfram á þeim hraða sem það hefur verið á síðustu daga, náð sama stigi og það var fyrir föstudaginn 10. nóvember.“ Þá hafði land verið að rísa á þessu svæði í um þrjár vikur. 

„Það reis um sex til sjö millimetra á dag. Síðan kemur þessi stóri atburður á föstudeginum. Við hann datt allt niður og Svartsengi sökk um næstum 40 sentímetra. Ef þessi þróun heldur áfram munum við eftir fimm til fimmtán daga vera að horfa á svipað ástand og var föstudaginn 10. nóvember, sumsé …

Kjósa
53
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Er ekki einfaldlega þannig komið, að ekki verður búið í Grindavík um ófyrirsjáanlega framtíð? Stjórnvöld þurfa að finna aðferð, til að Grindvíkingar geti komið sér fyrir annars staðar. Húseigendum verði gert kleift að innleysa tryggingarfjárhæð húseigna sinna sem fyrst, og í framhaldi af því geri ríkið/sveitarfélagið þeim tilboð í kaup á þeim eignum, væntanlega á einhvers konar hrakvirði, til að losa eigendur undan frekari skuldbindingum varðandi eignirnar.
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
3
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“
Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
5
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár