Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Við erum í sífelldu samtali okkar á milli“

Ný­út­kom­in plata Vikt­ors Orra Árna­son­ar og Álf­heið­ar Erlu Guð­munds­dótt­ur er sam­in út frá ljóð­um ís­lenskra skálda. Þau ferð­uð­ust um heima­haga ljóð­skáld­anna til að kynna sér bet­ur líf þeirra.

„Við erum í sífelldu samtali okkar á milli“
Á útgáfutónleikunum Viktor Orri og Álfheiður Erla fluttu lög af plötunni sinni í Kühlhaus í Berlín á útgáfudeginum sjálfum. Mynd: Yvonne Hartmann

Ljóð íslenskra skálda eru innblásturinn að Poems, tíu laga plötu sem tónskáldið Viktor Orri Árnason og söngkonan Álfheiður Erla Guðmundsdóttir tóku upp strax og þau kynntust. Platan kom nýverið út hjá Deutsche Grammophon, sögufrægu þýsku útgáfufyrirtæki sem er með þeim elstu í heiminum, og er einnig aðgengileg á öllum helstu streymisveitum.

Blaðamaður settist niður með Viktori og Álfheiði á tónleikastaðnum Kühlhaus í Berlín þar sem þau voru að búa sig undir tónleika síðar um kvöldið, sem haldnir voru í tilefni af útgáfudeginum. „Ég spila hérna á 150, 200 ára gamlan flygil sem rétt virkar,“ segir Viktor og hlær. „Það eru nokkrar nótur svolítið stífar. Það verður bara gaman.“

Viktor er hvað þekktastur sem fiðluleikari hljómsveitarinnar Hjaltalín en hefur einnig samið sína eigin tónlist, auk þess að starfa sem upptökustjóri, tónskáld og hljómsveitarstjóri. „Ég hef aldrei stigið fram sem píanisti og hélt aldrei að það mundi gerast. En …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
5
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár