Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Eigendur vistvænna bíla munu borga þrjá milljarða á næsta ári í nýtt gjald

Eig­end­ur raf­magns­bíla, sem eru að uppi­stöðu tekju­hæstu hóp­ar sam­fé­lags­ins, hafa feng­ið ríf­lega skatta­afslætti á síð­ustu ár­um. Auk þess hef­ur rekst­ur raf­magns­bíla kostað mun minna en annarra, enda hafa þeir ekki greitt fyr­ir af­not af sam­göngu­kerf­inu. Með nýju frum­varpi á að hækka þann rekstr­ar­kostn­að um 84 þús­und krón­ur að með­al­tali á ári.

Eigendur vistvænna bíla munu borga þrjá milljarða á næsta ári í nýtt gjald
Búist við minni notkun Breytingarnar munu gera það dýrara fyrir stóran hóp að nota bíl. Stjórnvöld búast því við að notkun þeirra muni minnka samhliða og draga meðal annars úr sliti á vegum. Það þýði að kostnaður við viðhald muni, yfir lengri tíma, verða minni en ella. Mynd: Shutterstock

Undanfarin ár hefur rafbílaeign stóraukist á Íslandi. Þeir eru nú orðnir rúmlega 20 þúsund á götum landsins. Það sem af er árinu 2023 hafa um 43 prósent allra nýskráðra bíla verið hreinir rafmagnsbílar. 

Það hefur enda verið afar hagkvæmt að kaupa rafmagnsbíla. Ívilnanir hafa verið til staðar til að ýta undir orkuskipti í bílaflotanum sem hafa falið í sér 1.320 þúsund króna endurgreiðslu á virðisaukaskatti þegar slíkir bílar eru keyptir og greiddu engin vörugjöld við kaup á nýjum bíl þar til í lok árs í fyrra þegar vörugjöldin voru hækkuð í fimm prósent. Rafmagnið er líka miklu ódýrari orkugjafi en bensín, sem ber alls kyns vörugjöld og skatta sem gera það að verkum að um helmingur af hverjum seldum bensínlítra endar í ríkissjóði. 

Þau gjöld hafa verið lögð á til að borga fyrir rekstur samgöngukerfisins, meðal annars vegagerð. Á árunum 2010 til 2017, áður en rafbílavæðingin hófst af alvöru, voru …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JA
    Jón Arnarson skrifaði
    Auðvita eiga allir sem nota vegakerfið að borga fyrir það eftir notkun.
    Hér um árið hét þetta þungaskattur.
    Allir hugsandi vita að álag á vegakerfið er háð þunga farartækjanna og hve mikið er ekið.
    Hugleiðingar um annað, er einungis til þess að flækja eðlilega gjaldtöku vegna notkunar vega.
    2
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Tími til kominn að rafbíaeigendur leggi eitthvað til samfélagsins.
    0
    • Kristján Guðmundsson skrifaði
      Við erum að draga úr innflutningi á olíu => spara gjaldeyri.
      5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vona sonarins vegna að gripið verði í taumana
4
ViðtalLoftslagsvá

Vona son­ar­ins vegna að grip­ið verði í taum­ana

„Hvað verð­ur hans gat á óson­lag­inu?“ spyrja ný­bök­uðu for­eldr­arn­ir Hjör­dís Sveins­dótt­ir og Árni Freyr Helga­son sig, horf­andi á þriggja mán­aða gaml­an son­inn, Matth­ías. Það er kyn­slóð son­ar­ins og þær sem á eft­ir hon­um koma sem munu þurfa að tak­ast á við heit­ari heim, öfg­ar í veðri og veð­ur­far hér­lend­is sem verð­ur gjör­ólíkt því sem hef­ur ver­ið frá land­námi.
Stefán Ólafsson
6
Aðsent

Stefán Ólafsson

Af­koma heim­ila: Ís­land í al­þjóð­leg­um sam­an­burði

Af­koma heim­ila launa­fólks er verri á Ís­landi en al­mennt er á hinum Norð­ur­lönd­un­um. Stefán Ólafs­son seg­ir að þeg­ar harðn­ar á daln­um í efna­hags­líf­inu þyng­ist byrð­ar heim­il­anna jafn­framt mun meira hér á landi. Þannig átti mun hærra hlut­fall heim­ila í erf­ið­leik­um við að ná end­um sam­an hér en var hjá frænd­þjóð­un­um á ár­inu 2023.
Illugi Jökulsson
7
Pistill

Illugi Jökulsson

Sigr­aði VG Sjálf­stæð­is­flokk­inn? Nei, all­ir töp­uðu og Yas­an líka

Hinni ótrú­legu at­burða­rás gær­kvölds­ins — þeg­ar lög­reglu­menn mættu á sjúkra­hús til þess að vísa úr landi 11 göml­um fötl­uð­um og veik­um dreng og fluttu hann með valdi suð­ur á Kefla­vík­ur­flug­völl — henni lauk sem bet­ur fer með því að hætt var við allt sam­an. Mað­ur get­ur haft ýms­ar skoð­an­ir á mál­efn­um út­lend­inga og hæl­is­leit­enda en brott­vís­un Yas­ans litla — og...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ríkið lagði beingreiðslur beint inn á KS
2
Viðskipti

Rík­ið lagði bein­greiðsl­ur beint inn á KS

Þrátt fyr­ir að lög hafi í tæp þrjá­tíu ár kveð­ið skýrt á um að bein­greiðsl­ur til bænda skuli ein­ung­is greidd­ar bænd­um var það fyrst fyr­ir ári sem rík­ið hætti að leggja þær inn á þriðja að­ila. Kaup­fé­lag Skag­firð­inga fékk í mörg­um til­fell­um slík­ar greiðsl­ur lagð­ar inn á sinn reikn­ing. KS lán­aði bónda á fimmta tug millj­óna króna fyr­ir kvóta­kaup­um í fyrra, vaxta­laust og óverð­tryggt.
Ragnhildur Helgadóttir
4
Pistill

Ragnhildur Helgadóttir

„Þú átt ekki að vera hér“

Ragn­hild­ur Helga­dótt­ir, blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar, var mætt á Al­þingi í dag til að fylgj­ast með þing­setn­ing­unni, af­ar há­tíð­leg­um at­burði þar sem marg­ar og strang­ar regl­ur gilda, eins og raun­ar al­mennt í þing­hús­inu. Þing­mað­ur Við­reisn­ar vatt sér að Ragn­hildi og sagði að hún minnti á mann­fræð­ing þarna með stíla­bók­ina sína, en það var al­deil­is nóg sem hægt var að punkta nið­ur. Golli nýtti hins veg­ar mynda­vél­ina sína til að fanga stemn­ing­una.
„Hann vildi ekki fá þjónustu frá mér vegna þess að ég væri útlendingur“
6
ViðtalInnflytjendurnir í framlínunni

„Hann vildi ekki fá þjón­ustu frá mér vegna þess að ég væri út­lend­ing­ur“

Wend­ill Viejo, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á Land­spít­ala, seg­ir að gera megi bet­ur í því að taka á for­dóm­um gegn er­lendu heil­brigð­is­starfs­fólki. Wend­ill fór í ís­lensku­nám um leið og hann kom til lands­ins og fann sjálf­ur fyr­ir meiri for­dóm­um þeg­ar hann tal­aði minni ís­lensku. Hann starfar nú með fólki á erf­ið­ustu augna­blik­um lífs­ins á gjör­gæslu­deild Land­spít­ala.

Mest lesið í mánuðinum

Óli Þórðar græddi pening en tapaði heilsunni
5
FréttirHátekjulistinn 2024

Óli Þórð­ar græddi pen­ing en tap­aði heils­unni

„Já ég seldi und­an mér vöru­bíl­inn og er hrein­lega ekki að gera neitt,“ seg­ir Ólaf­ur Þórð­ar­son, knatt­spyrnugoð­sögn og vöru­bif­reið­ar­stjóri á Skag­an­um. Óli dúkk­aði nokk­uð óvænt upp á há­tekju­lista árs­ins eft­ir að fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­ið var selt. Hann gæti virst sest­ur í helg­an stein. Það er hann þó ekki, í það minnsta ekki ótil­neydd­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár