Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ráðuneytið harmar upplifun réttindagæslumanna

Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­ið full­yrð­ir að ekk­ert óeðli­legt hafi ver­ið á bak við kröf­ur til rétt­inda­gæslu­manns fatl­aðs hæl­is­leit­anda um skýrslu­gjöf, en seg­ist harma upp­lif­un rétt­inda­gæslu­fólks af sam­skipt­um við ráðu­neyt­ið.

Ráðuneytið harmar upplifun réttindagæslumanna
Veitir ekki viðtal Guðmundur Ingi Guðbrandsson hyggst ekki veita viðtal til að bregðast við gagnrýni fjölda réttargæslumanna og samtaka fatlaðra, þess efnis að ráðuneyti hans hafi beitt óeðililegum þrýstingi og höndli hreinlega ekki að fara með stjórn Réttindagæslu fatlaðra. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu þykir miður að starfsfólk Réttindagæslu fatlaðs fólks hafi upplifað þau samskipti með þeim hætti að eitthvað annað hafi legið að baki þeim,“ segir í svari talsmanns ráðuneytisins til Heimildarinnar. Um er að ræða viðbrögð við gagnrýni Freyju Haraldsdóttur, fyrrverandi starfsmanns réttindagæslu fatlaðra, sem greint var frá í síðasta blaði Heimildarinnar. 

Þar lýsti Freyja því sem hún lýsti sem þöggunartilburðum og hræðslutaktík ráðuneytisins í garð hennar og annarra starfsmanna réttindagæslu fatlaðra, sem hefði átt stóran hlut í því að hún ákvað að hætta þar störfum. Freyja vísaði sérstaklega í framgöngu ráðuneytisins í máli Hussein Hussein, írasks hælisleitanda með fötlun, og harkalegra aðfara við brotttvísun hans fyrir ári. Freyja var þá réttindagæslumaður Hussein og gagnrýndi það hvernig yfirvöld neituðu Hussein um bæði mannúðlega meðferð en ekki síst aðstoð hennar, sem réttindagæslumanns.

Viðbrögð ráðuneytisins segir Freyja hafa verið þau að …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár