Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ráðuneytið harmar upplifun réttindagæslumanna

Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­ið full­yrð­ir að ekk­ert óeðli­legt hafi ver­ið á bak við kröf­ur til rétt­inda­gæslu­manns fatl­aðs hæl­is­leit­anda um skýrslu­gjöf, en seg­ist harma upp­lif­un rétt­inda­gæslu­fólks af sam­skipt­um við ráðu­neyt­ið.

Ráðuneytið harmar upplifun réttindagæslumanna
Veitir ekki viðtal Guðmundur Ingi Guðbrandsson hyggst ekki veita viðtal til að bregðast við gagnrýni fjölda réttargæslumanna og samtaka fatlaðra, þess efnis að ráðuneyti hans hafi beitt óeðililegum þrýstingi og höndli hreinlega ekki að fara með stjórn Réttindagæslu fatlaðra. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu þykir miður að starfsfólk Réttindagæslu fatlaðs fólks hafi upplifað þau samskipti með þeim hætti að eitthvað annað hafi legið að baki þeim,“ segir í svari talsmanns ráðuneytisins til Heimildarinnar. Um er að ræða viðbrögð við gagnrýni Freyju Haraldsdóttur, fyrrverandi starfsmanns réttindagæslu fatlaðra, sem greint var frá í síðasta blaði Heimildarinnar. 

Þar lýsti Freyja því sem hún lýsti sem þöggunartilburðum og hræðslutaktík ráðuneytisins í garð hennar og annarra starfsmanna réttindagæslu fatlaðra, sem hefði átt stóran hlut í því að hún ákvað að hætta þar störfum. Freyja vísaði sérstaklega í framgöngu ráðuneytisins í máli Hussein Hussein, írasks hælisleitanda með fötlun, og harkalegra aðfara við brotttvísun hans fyrir ári. Freyja var þá réttindagæslumaður Hussein og gagnrýndi það hvernig yfirvöld neituðu Hussein um bæði mannúðlega meðferð en ekki síst aðstoð hennar, sem réttindagæslumanns.

Viðbrögð ráðuneytisins segir Freyja hafa verið þau að …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár