Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 3. nóvember 2023

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 3. nóv­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 3. nóvember 2023
Mynd 1 Þessi er nokkuð erfið. Hér er horft til norðausturs yfir hvaða rúmlega 100 manna byggð á Íslandi? Myndina tók Mats Wibe Lund.

1.  Hvaða þingmaður á Alþingi Íslendinga sagði af sér á haustdögum og sneri sér að lögmennsku?

2.  Svandís Dóra Einarsdóttir lék á árinu stærsta kvenhlutverkið í vinsælli sjónvarpsþáttaröð. Hvað hét sú þáttaröð?

3.  Hvaða fjölmiðlamaður hætti nýlega í vinnunni hjá stóru fyrirtæki og stofnaði lítinn fjölmiðil undir sínu nafni, að viðbættu  orðinu „ritstjóri“?

4.  Hvaða stjórnmálamaður íslenskur gegndi í fjögur ár starfi málfarsráðunautar á Ríkisútvarpinu, eða 1999-2003? 

5.  Hvaða gælunafn var gjarnan notað yfir farsíma fyrst eftir að þeir komu til sögunnar? Það heyrist enn en notkun þess hefur þó dregist verulega saman.

6.  Það gælunafn var stytting á öðru orði sem endar á -lingur. Hver er upprunaleg merking þess orðs?

7.  Halley, Shoemaker-Levy, Hale-Bopp. Nöfn á hvaða sjaldgæfu fyrirbrigðum eru þetta?

8.  Hvað heitir höfuðborgin í Mexíkó?

9.  Hvaða vinsæla fæðutegund (í munni manna) er mjög óheppileg og jafnvel beinlínis eitruð fyrir hunda?

10.  Benjamin Disraeli, William Gladstone, Andrew Jackson, Robert Peel og Arthur Wellesley. Á 19. öldinni gegndi aðeins einn þessara fimm karla embætti forseta Bandaríkjanna. Hver þeirra var það?

11.  En hvaða starf áttu hinir fjórir sameiginlegt?

12.  Hver lék persónuna Rachel Green í vinsælum sjónvarpsþáttum?

13.  Isaac Herzog hefur verið forseti í landi einu síðan 2021. Hann er valdalítill, rétt eins og forseti Íslands. Hvaða land er þetta?

14.  Moskva er fjölmennasta borg Rússlands. En hver er næstfjölmennust?

15.  Til hvaða fjölmennu þjóðar er líklegt að karlmaðurinn Kittisuk Thongkam teljist?

Mynd 2 Hvað er að sjá á þessari mynd?
Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Breiðdalsvík á Austfjörðum. Á seinni myndinni eru Bítlarnir í búningum þeim sem þeir klæddust á plötuumslagi Sgt.Pepper's.
Svör við almennum spurningum:
1.  Helga Vala.  —  2.  Afturelding.  —  3.  Snorri Másson.  —  4.  Katrín Jakobsdóttir. Hún var að vísu bara í hlutastarfi.  —  5.  Gemsi.  —  6.  Gemlingur þýðir veturgamalt húsdýr, langoftast sauðfé.  — 7.  Halastjörnum.  —  8.  Mexíkóborg.  —  9.  Súkkulaði.  —  10.  Andrew Jackson.  —  11. Hinir voru forsætisráðherrar Bretlands.  —  12.  Jennifer Aniston.  —  13.  Ísrael.  —  14.  Pétursborg.  —  15.  Taílandi.
Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár