Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Söngsveitin Fílharmónía var frábær

Tón­list­ar­gagn­rýn­and­inn Arn­dís Björk fór í Lang­holts­kirkju og hlustaði á Messu heil­agr­ar Sesselju eft­ir Joseph Haydn.

Söngsveitin Fílharmónía var frábær
Langholtskirkja 21. október 2023 Messa heilagrar Sesselju eftir Joseph Haydn Söngsveitin Fílharmónía
Tónleikar

Messa heil­agr­ar Sesselju eft­ir Joseph Haydn

Gefðu umsögn

Sesselja (Cecilia), sem var af rómverskum aðalsættum uppi á þriðju öld, hafði heitið Guði að leggjast aldrei með manni og sagðist lofuð engli. Henni var hins vegar gert að giftast heiðnum manni og á brúðkaupsnóttina krafðist maðurinn þess að fá að sjá þennan engil, sem birtist honum um leið og hann hafði skírst til kristinnar trúar. Á þessum tíma var kristni ekki leyfð í Róm og því voru þau tekin af lífi. Sesselja var síðar tekin í dýrlingatölu og varð dýrlingur tónlistar þar sem hún lofsamaði Guð með hljóðfæraleik og söng og er dagur hennar 22. nóvember. Ófá verkin hafa verið samin henni til dýrðar og eitt af þeim stærri og viðameiri er verk Josephs Haydn, Messa heilagrar Sesselju, frá árinu 1766 sem Söngsveitin Fílharmónía flutti í Langholtskirkju 21. október sl. 

Í verkinu skiptast á glæsilegir kórkaflar, einsöngsaríur, tríó og dúó og kaflar þar sem einsöngvarar og kór syngja saman. …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Silja Aðalsteinsdóttir skrifaði
    4 stjörnur af 5
    Mér finnst að þessi umsögn hefði átt að birtast ÖLL í prentaða blaðinu, ekki bara ágrip. Og það sama á við um aðra menningarumfjöllun á vegum blaðsins. Það er svo miklu meira gaman að lesa á prenti en á skjá!
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár