Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Söngsveitin Fílharmónía var frábær

Tón­list­ar­gagn­rýn­and­inn Arn­dís Björk fór í Lang­holts­kirkju og hlustaði á Messu heil­agr­ar Sesselju eft­ir Joseph Haydn.

Söngsveitin Fílharmónía var frábær
Langholtskirkja 21. október 2023 Messa heilagrar Sesselju eftir Joseph Haydn Söngsveitin Fílharmónía
Tónleikar

Messa heil­agr­ar Sesselju eft­ir Joseph Haydn

Gefðu umsögn

Sesselja (Cecilia), sem var af rómverskum aðalsættum uppi á þriðju öld, hafði heitið Guði að leggjast aldrei með manni og sagðist lofuð engli. Henni var hins vegar gert að giftast heiðnum manni og á brúðkaupsnóttina krafðist maðurinn þess að fá að sjá þennan engil, sem birtist honum um leið og hann hafði skírst til kristinnar trúar. Á þessum tíma var kristni ekki leyfð í Róm og því voru þau tekin af lífi. Sesselja var síðar tekin í dýrlingatölu og varð dýrlingur tónlistar þar sem hún lofsamaði Guð með hljóðfæraleik og söng og er dagur hennar 22. nóvember. Ófá verkin hafa verið samin henni til dýrðar og eitt af þeim stærri og viðameiri er verk Josephs Haydn, Messa heilagrar Sesselju, frá árinu 1766 sem Söngsveitin Fílharmónía flutti í Langholtskirkju 21. október sl. 

Í verkinu skiptast á glæsilegir kórkaflar, einsöngsaríur, tríó og dúó og kaflar þar sem einsöngvarar og kór syngja saman. …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Silja Aðalsteinsdóttir skrifaði
    4 stjörnur af 5
    Mér finnst að þessi umsögn hefði átt að birtast ÖLL í prentaða blaðinu, ekki bara ágrip. Og það sama á við um aðra menningarumfjöllun á vegum blaðsins. Það er svo miklu meira gaman að lesa á prenti en á skjá!
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár