Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Norðanáttin gustar um Norðurlandið

Ný­sköp­un­ar­hrað­all sem sett­ur var á fót ár­ið 2021 til að auka fjár­fest­ing­ar á Norð­ur­landi stend­ur nú yf­ir. Mik­ið eft­ir­spurn er eft­ir þátt­töku og fleiri vilja taka þátt en kom­ast að.

Norðanáttin gustar um Norðurlandið
Frumkvöðlar Fulltrúar Kvarnar, Vallhumals og Ísponicu, sem taka þátt í hraðlinum, á vinnustofu á Húsavík. Mynd: ÚR vör

Nú um stundir stendur yfir nýsköpunarhraðallinn Startup Stormur á Norðurlandi. Hraðallinn er hluti af Norðanátt, en það er hreyfiafl nýsköpunar sem miðar að því að auka fjárfestingar á svæðinu, skapa kraftmikið umhverfi og þétta möskvana í stuðningsneti frumkvöðla á Norðurlandi.

Norðanátt, sem hófst árið 2021, stendur fyrir fjölda viðburða á hverju ári og styðja viðburðirnir við grænar nýsköpunarhugmyndir á ólíkum stigum. Hugmyndirnar eiga það svo sameiginlegt að hafa skírskotun í tengsl matar, vatns og orku.

Að verkefninu Norðanátt koma EIMUR, Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) og Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) með stuðning frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu. Þá var stuðningsfyrirtækið RATA einn stofnaðili verkefnisins ásamt fyrrnefndum aðilum.

Mikil eftirspurn

Startup Stormur er haldinn nú í þriðja sinn. Hraðallinn hófst þann 4. október síðastliðinn og stendur yfir í sjö vikur, eða til 16. nóvember næstkomandi.

Anna Lind Björnsdóttir, verkefnastjóri hjá …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár