Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hvernig eigum við að byggja fyrir framtíðina?

Eg­ill Sæ­björns­son og Tatí­ana Bil­bao hitt­ust og ræddu um arki­tekt­úr og sam­fé­lags­lega sýn henn­ar. Mynd­list­ar­mað­ur­inn og arki­tekt­inn fóru á sann­kall­að flug!

Hvernig líkar þér íslensk byggingagerðarlist?

Ég get ekki svarað þessari spurningu af alvöru því ég er búin að vera hérna svo stutt. Mér finnst samt eins og allt sé bara byggt til skamms tíma, eins og að þessu hafi verið hent uppen svo eigi það að breytast síðar og þá eigi endanlegu byggingarnar að koma. 

Hvers vegna er mikilvægt að vinna saman í hóp? Þú talar um að hanna rými saman og að nota þau saman, hvað áttu við með því?

Nú, við notum þau saman, hvort sem við gerum okkur grein fyrir því eður ei. Fólk hefur mjög mismunandi þarfir og því er betra að þróun og hönnun borgarhluta, rýma og bygginga fari í gegnum ferli þar sem margir koma að, frekar en að einn arkitekt eða stofa haldi að þau geti verið með einhvers konar uppljómaða hugmynd með öllum svörum. Í raun er hugsun …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár