Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Tónlistarunnendur: Ekki láta næstu tónleika framhjá ykkur fara!

Tón­list­ar­gagn­rýn­and­inn Arn­dís Björk brá sér í Norð­ur­ljósa­sal Hörpu, á tón­leikaröð­ina Sí­gild­ir sunnu­dag­ar, og hlýddi á banda­ríska ES strengja­kvart­ett­inn.

Tónlistarunnendur: Ekki láta næstu tónleika framhjá ykkur fara!
ES strengjakvartettinn
Tónleikar

ES kvart­ett

Gefðu umsögn

Það var heldur fámennt en góðmennt í Norðurljósasal Hörpu sunnudagseftirmiðdaginn 24. september sl. þegar bandaríski ES strengjakvartettinn hélt tónleika sína í röðinni Sígildir sunnudagar. Ástæðan kannski sú að á sama tíma voru a.m.k. tveir stórir viðburðir í gangi í tónlistarlífi höfuðborgarinnar; Tónleikar Ungsveitar Sinfóníuhljómsveitar Íslands og 50 ára afmælistónleikar Söngskólans í Reykjavík. Kvartettinn, sem stofnaður var árið 2017, skipa fiðluleikararnir Anton Miller og Ertan Torgul,(sem skiptust á að leiða), víóluleikarinn Rita Porfiris og sellóleikarinn Jennifer Kloetzel.

ES kvartettinn hefur áður komið við sögu í íslensku tónlistarlífi en víóluleikarinn Rita Porfiris  starfar sem víóluleikari við Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Tónleikarnir hófust á þremur þáttum úr strengjakvartetti Hildigunnar Rúnarsdóttur, sem frumfluttur var árið 2010. Kvartettinn er upphaflega í fjórum þáttum, saminn að beiðni tékkneska strengjakvartettsins PiKap. Flytjendum er í sjálfsvald sett í hvaða röð kaflarnir spilast og virkaði uppröðun kaflanna þriggja sem leiknir voru á tónleikunum mjög sannfærandi, Allegro giocoso, Moderato intimato og In …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár