Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Tónlistarunnendur: Ekki láta næstu tónleika framhjá ykkur fara!

Tón­list­ar­gagn­rýn­and­inn Arn­dís Björk brá sér í Norð­ur­ljósa­sal Hörpu, á tón­leikaröð­ina Sí­gild­ir sunnu­dag­ar, og hlýddi á banda­ríska ES strengja­kvart­ett­inn.

Tónlistarunnendur: Ekki láta næstu tónleika framhjá ykkur fara!
ES strengjakvartettinn
Tónleikar

ES kvart­ett

Gefðu umsögn

Það var heldur fámennt en góðmennt í Norðurljósasal Hörpu sunnudagseftirmiðdaginn 24. september sl. þegar bandaríski ES strengjakvartettinn hélt tónleika sína í röðinni Sígildir sunnudagar. Ástæðan kannski sú að á sama tíma voru a.m.k. tveir stórir viðburðir í gangi í tónlistarlífi höfuðborgarinnar; Tónleikar Ungsveitar Sinfóníuhljómsveitar Íslands og 50 ára afmælistónleikar Söngskólans í Reykjavík. Kvartettinn, sem stofnaður var árið 2017, skipa fiðluleikararnir Anton Miller og Ertan Torgul,(sem skiptust á að leiða), víóluleikarinn Rita Porfiris og sellóleikarinn Jennifer Kloetzel.

ES kvartettinn hefur áður komið við sögu í íslensku tónlistarlífi en víóluleikarinn Rita Porfiris  starfar sem víóluleikari við Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Tónleikarnir hófust á þremur þáttum úr strengjakvartetti Hildigunnar Rúnarsdóttur, sem frumfluttur var árið 2010. Kvartettinn er upphaflega í fjórum þáttum, saminn að beiðni tékkneska strengjakvartettsins PiKap. Flytjendum er í sjálfsvald sett í hvaða röð kaflarnir spilast og virkaði uppröðun kaflanna þriggja sem leiknir voru á tónleikunum mjög sannfærandi, Allegro giocoso, Moderato intimato og In …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
5
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár