Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

33 riff um tuttugasta RIFFið

Al­þjóð­leg kvik­mynda­há­tíð í Reykja­vík hóf göngu sína haust­ið 2004 og eft­ir tutt­ugu há­tíð­ir hef­ur enska skamm­stöf­un­in löngu fest sig í sessi, hið gít­ar­væna RIFF. Há­tíð­in hef­ur geng­ið í gegn­um efna­hags­hrun og heims­far­ald­ur og ris streym­isveitna, en enn þá er hægt að sjá bíó-RIFF í Há­skóla­bíó, sem þó er ann­ars hætt að sýna bíó­mynd­ir.

33 riff um tuttugasta RIFFið
Fjórar stórleikkonur Vicky Krieps og Isabelle Huppert mæta báðar á RIFF og þar geta þær séð stöllur sínar, Julianne Moore og Natalie Portman, í myndinni May Desember.

Á tímabili var helsti galli hátíðarinnar að þar voru hreinlega alltof margar myndir og myndavalið á köflum ansi tilviljanakennt, en það hefur breyst mikið – myndirnar eru færri og fókusinn skýrari. Flestar myndirnar í stærstu flokkunum hafa verið frumsýndar á kvikmyndahátíðum á borð við Cannes, Berlinale, Feneyjar, Locarno og Sundance eða stærstu hátíðum heimildamyndaheimsins og er það vel – RIFF er einfaldlega ekki nógu framarlega í goggunarröðinni til að vera mikil frumsýningarhátíð, af því það myndi bara þýða að hún fengi bara myndirnar sem stærstu hátíðirnar hafna. En hvað er mest spennandi í ár? 

3 heiðurs-RIFF

Það er ekki þverfótað fyrir heiðursgestum á þessari hátíð – en með fullri virðingu fyrir leikstjórunum sem mæta þá standa stórleikkonurnar Isabelle Huppert og Vicky Krieps upp úr. Þetta eru einfaldlega tvær albestu leikkonur Evrópu, af sitthvorri kynslóðinni. Prófið bara að fletta hinni sjötugu Huppert upp í einhverjum myndabanka internetsins – hún er á …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu