Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Heimsmeistari í flautuleik

Tón­list­ar­gagn­rýn­and­inn Arn­dís Björk Ás­geirs­dótt­ir skellti sér í Eld­borg og heill­að­ist af heims­meist­ar­an­um í flautu­leik.

Heimsmeistari í flautuleik
Emmanuel Pahud Boðið var upp á stórkostlega tónlistarveislu.
Tónleikar

Konsert­þrenna með Emm­anu­el Pahud

Gefðu umsögn

Ég man ekki eftir að hafa séð jafn marga flautuleikara, flautukennara og flautunemendur samankomna á einum stað eins og í Eldborg fimmtudagskvöldið 14. september sl. 

Ástæðan var einföld því á efnisskrá kvöldsins voru þrír flautukonsertar þar sem heimsmeistarinn í flautuleik lék einleik. Fransk-svissneski flautuleikarinn Emmanuel Pahud er goðsögn í lifanda lífi, fæddur árið 1970 og var aðeins 22 ára gamall þegar hann gerðist leiðari flautudeildar Fílharmóníusveitarinnar í Berlín. Hann hefur síðan auk þess gegnt þeirri stöðu að vera einn eftirsóttasti einleikari samtímans og leikur jöfnum höndum ný og gömul verk með Sinfóníuhljómsveitum víða um heim sem og kammertónlist. Þetta voru frábærir tónleikar og ekki verður sagt annað en að hljómsveitin fari prýðilega af stað þetta starfsárið þrátt fyrir fréttir um kurr innan sveitarinnar, sem vonandi leysist fljótt.

Skógarkyrrðin umvefjandi

Á undan konsertunum hljómaði Forleikurinn að Síðdegi skógarpúkans eftir Claude Debussy þar sem flautan spilar einnig stóra rullu. Að þessu sinni …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár