Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Dýr brjóstaminnkun endurspegli stærra vandamál

Odd­ný G. Harð­ar­dótt­ir, þing­kona Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, tel­ur stöðu kvenna, sem þurfa á brjóstam­innk­un að halda og þurfa að greiða fyr­ir það hátt í millj­ón, end­ur­spegla stærra vanda­mál í heil­brigðis­kerf­inu: Að­gengi að heil­brigð­is­þjón­ustu sé orð­ið of háð efna­hag, þvert á markmið laga um sjúkra­trygg­ing­ar.

Dýr brjóstaminnkun endurspegli stærra vandamál
Kostnaður „Af því að opinbera kerfið er svo svelt og það er langur biðtími á Landspítala á fólk engan annan kost til þess að ná heilsu en að fara á stofu úti í bæ – ef það á peninga,“ segir Oddný. Mynd: Unsplash: Philippe Spitalier

Staðan kvenna sem þurfa að greiða um eina milljón króna vegna brjóstaminnkunar endurspeglar þá staðreynd að aðgengi að heilbrigðisþjónustu sé orðið of háð efnahag, að mati Oddnýjar G. Harðardóttur, þingkonu Samfylkingarinnar. Hún ætlar að krefja heilbrigðisráðherra svara um hvernig hann ætli að tryggja að þeir sem eigi rétt á greiðsluþátttöku vegna aðgerða sitji ekki uppi með fjárhagslegan kostnað vegna þess að illa gengur að ná samkomulagi á milli yfirvalda og lækna. 

Oddný tók málið jafnframt upp á Alþingi í gær. 

Í síðasta tölublaði Heimildarinnar var greint frá því að konur sem hafa fengið samþykki fyrir greiðsluþátttöku frá Sjúkratryggingum Íslands (SÍ) vegna brjóstaminnkunar þurfi að reiða fram háar fjárhæðir úr eigin vasa fyrir aðgerð.

Það er vegna þess að Sjúkratryggingar og lýtalæknar sem framkvæma aðgerðinar hafa ekki komið sér saman um verðið sem SÍ beri að greiða fyrir þjónustuna. Því þurfa …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bráðafjölskylda á vaktinni
5
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár