Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Dýr brjóstaminnkun endurspegli stærra vandamál

Odd­ný G. Harð­ar­dótt­ir, þing­kona Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, tel­ur stöðu kvenna, sem þurfa á brjóstam­innk­un að halda og þurfa að greiða fyr­ir það hátt í millj­ón, end­ur­spegla stærra vanda­mál í heil­brigðis­kerf­inu: Að­gengi að heil­brigð­is­þjón­ustu sé orð­ið of háð efna­hag, þvert á markmið laga um sjúkra­trygg­ing­ar.

Dýr brjóstaminnkun endurspegli stærra vandamál
Kostnaður „Af því að opinbera kerfið er svo svelt og það er langur biðtími á Landspítala á fólk engan annan kost til þess að ná heilsu en að fara á stofu úti í bæ – ef það á peninga,“ segir Oddný. Mynd: Unsplash: Philippe Spitalier

Staðan kvenna sem þurfa að greiða um eina milljón króna vegna brjóstaminnkunar endurspeglar þá staðreynd að aðgengi að heilbrigðisþjónustu sé orðið of háð efnahag, að mati Oddnýjar G. Harðardóttur, þingkonu Samfylkingarinnar. Hún ætlar að krefja heilbrigðisráðherra svara um hvernig hann ætli að tryggja að þeir sem eigi rétt á greiðsluþátttöku vegna aðgerða sitji ekki uppi með fjárhagslegan kostnað vegna þess að illa gengur að ná samkomulagi á milli yfirvalda og lækna. 

Oddný tók málið jafnframt upp á Alþingi í gær. 

Í síðasta tölublaði Heimildarinnar var greint frá því að konur sem hafa fengið samþykki fyrir greiðsluþátttöku frá Sjúkratryggingum Íslands (SÍ) vegna brjóstaminnkunar þurfi að reiða fram háar fjárhæðir úr eigin vasa fyrir aðgerð.

Það er vegna þess að Sjúkratryggingar og lýtalæknar sem framkvæma aðgerðinar hafa ekki komið sér saman um verðið sem SÍ beri að greiða fyrir þjónustuna. Því þurfa …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
3
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár