Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Hin besta skemmtun

Nýtt starfs­ár Sin­fón­íu­hljóm­sveit­ar Ís­lands hófst fimmtu­dags­kvöld­ið 7. sept­em­ber sl. með fyrstu áskrift­ar­tón­leik­um hljóm­sveit­ar­inn­ar. Á efn­is­skrá var m.a. Ís­lands­frum­flutn­ing­ur á verki eft­ir Daní­el Bjarna­son. Tón­list­ar­gagn­rýn­and­inn Arn­dís Björk Ás­geirs­dótt­ir brá sér á tón­leik­ana.

Hin besta skemmtun
Beittur en jafnframt ávalur tónn sellósins í meðförum norska sellóleikarans Amalie Stalheim var áleitinn í gegnum allt verkið.
Tónleikar

Eva stjórn­ar El­fugl­in­um

Niðurstaða:

Sinfóníuhljómsveit Íslands / Fimmtudagur 7. september 2023 / Einleikari: Amalie Stalheim / Stjórnandi: Eva Ollikainen

Gefðu umsögn

Nýtt starfsár Sinfóníuhljómsveitar Íslands hófst með formlegum hætti fimmtudagskvöldið 7. september sl. með fyrstu áskriftartónleikum hljómsveitarinnar. Á efnisskrá voru fjögur verk og hófust tónleikarnir á Íslandsfrumflutningi á verki Daníels Bjarnasonar, „I Want To Be Alive“ I: Echo / Narcissus. Um er að ræða fyrsta þáttinn í þríleik sem saminn var að beiðni Sinfóníuhljómsveitarinnar í Cincinatti, Fílharmóníusveitarinnar í Helsinki, Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Sinfóníuhljómsveitarinnar í Toronto.

Þátturinn Echo / Narcissus var frumfluttur af Sinfóníuhljómsveitinni í Toronto í júní á þessu ári og ráðgert er að verkið verði frumlutt í heild sinni árið 2025. Á undan tónleikunum var Elísabet Indra Ragnarsdóttir með áhugavert viðtal við tónskáldið Daníel Bjarnason þar sem hann útskýrði tilurð verksins en Daníel leitaði innblásturs í umræðu um gervigreind, sem nú er orðin ansi áþreifanleg í okkar samfélagi. Titill verksins, „I want to be alive“, er tilvitnun í samtal, sem blaðamaðurinn Kevin Rose átti við gervigreindarforritið Bing þar sem samtal …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár