Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hin besta skemmtun

Nýtt starfs­ár Sin­fón­íu­hljóm­sveit­ar Ís­lands hófst fimmtu­dags­kvöld­ið 7. sept­em­ber sl. með fyrstu áskrift­ar­tón­leik­um hljóm­sveit­ar­inn­ar. Á efn­is­skrá var m.a. Ís­lands­frum­flutn­ing­ur á verki eft­ir Daní­el Bjarna­son. Tón­list­ar­gagn­rýn­and­inn Arn­dís Björk Ás­geirs­dótt­ir brá sér á tón­leik­ana.

Hin besta skemmtun
Beittur en jafnframt ávalur tónn sellósins í meðförum norska sellóleikarans Amalie Stalheim var áleitinn í gegnum allt verkið.
Tónleikar

Eva stjórn­ar El­fugl­in­um

Niðurstaða:

Sinfóníuhljómsveit Íslands / Fimmtudagur 7. september 2023 / Einleikari: Amalie Stalheim / Stjórnandi: Eva Ollikainen

Gefðu umsögn

Nýtt starfsár Sinfóníuhljómsveitar Íslands hófst með formlegum hætti fimmtudagskvöldið 7. september sl. með fyrstu áskriftartónleikum hljómsveitarinnar. Á efnisskrá voru fjögur verk og hófust tónleikarnir á Íslandsfrumflutningi á verki Daníels Bjarnasonar, „I Want To Be Alive“ I: Echo / Narcissus. Um er að ræða fyrsta þáttinn í þríleik sem saminn var að beiðni Sinfóníuhljómsveitarinnar í Cincinatti, Fílharmóníusveitarinnar í Helsinki, Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Sinfóníuhljómsveitarinnar í Toronto.

Þátturinn Echo / Narcissus var frumfluttur af Sinfóníuhljómsveitinni í Toronto í júní á þessu ári og ráðgert er að verkið verði frumlutt í heild sinni árið 2025. Á undan tónleikunum var Elísabet Indra Ragnarsdóttir með áhugavert viðtal við tónskáldið Daníel Bjarnason þar sem hann útskýrði tilurð verksins en Daníel leitaði innblásturs í umræðu um gervigreind, sem nú er orðin ansi áþreifanleg í okkar samfélagi. Titill verksins, „I want to be alive“, er tilvitnun í samtal, sem blaðamaðurinn Kevin Rose átti við gervigreindarforritið Bing þar sem samtal …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
5
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár