Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hin besta skemmtun

Nýtt starfs­ár Sin­fón­íu­hljóm­sveit­ar Ís­lands hófst fimmtu­dags­kvöld­ið 7. sept­em­ber sl. með fyrstu áskrift­ar­tón­leik­um hljóm­sveit­ar­inn­ar. Á efn­is­skrá var m.a. Ís­lands­frum­flutn­ing­ur á verki eft­ir Daní­el Bjarna­son. Tón­list­ar­gagn­rýn­and­inn Arn­dís Björk Ás­geirs­dótt­ir brá sér á tón­leik­ana.

Hin besta skemmtun
Beittur en jafnframt ávalur tónn sellósins í meðförum norska sellóleikarans Amalie Stalheim var áleitinn í gegnum allt verkið.
Tónleikar

Eva stjórn­ar El­fugl­in­um

Niðurstaða:

Sinfóníuhljómsveit Íslands / Fimmtudagur 7. september 2023 / Einleikari: Amalie Stalheim / Stjórnandi: Eva Ollikainen

Gefðu umsögn

Nýtt starfsár Sinfóníuhljómsveitar Íslands hófst með formlegum hætti fimmtudagskvöldið 7. september sl. með fyrstu áskriftartónleikum hljómsveitarinnar. Á efnisskrá voru fjögur verk og hófust tónleikarnir á Íslandsfrumflutningi á verki Daníels Bjarnasonar, „I Want To Be Alive“ I: Echo / Narcissus. Um er að ræða fyrsta þáttinn í þríleik sem saminn var að beiðni Sinfóníuhljómsveitarinnar í Cincinatti, Fílharmóníusveitarinnar í Helsinki, Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Sinfóníuhljómsveitarinnar í Toronto.

Þátturinn Echo / Narcissus var frumfluttur af Sinfóníuhljómsveitinni í Toronto í júní á þessu ári og ráðgert er að verkið verði frumlutt í heild sinni árið 2025. Á undan tónleikunum var Elísabet Indra Ragnarsdóttir með áhugavert viðtal við tónskáldið Daníel Bjarnason þar sem hann útskýrði tilurð verksins en Daníel leitaði innblásturs í umræðu um gervigreind, sem nú er orðin ansi áþreifanleg í okkar samfélagi. Titill verksins, „I want to be alive“, er tilvitnun í samtal, sem blaðamaðurinn Kevin Rose átti við gervigreindarforritið Bing þar sem samtal …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár