Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hatursáróður gegn samkynhneigðum í sumarbúðunum

Móð­ir er ósátt eft­ir að starfs­mað­ur sum­ar­búð­anna við Ástjörn sagði dótt­ur henn­ar að sam­kyn­hneigð væri synd. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem for­eldr­ar greina frá slíkri inn­ræt­ingu í sum­ar­búð­un­um. Sum­ar­búð­irn­ar eru rekn­ar af hinum kristi­lega Sjón­ar­hæð­ar­söfn­uði sem tel­ur 35 manns. Sum­ar­búða­stjóri reyndi að forð­ast sam­tal við blaða­mann.

Hatursáróður gegn samkynhneigðum í sumarbúðunum
Starfræktar í 77 ár Kristilegu sumarbúðirnar Ástjörn hafa verið reknar í þjóðgarðinum, nálægt Ásbyrgi, síðan 1946. Mynd: Facebooksíða Ástjarnar

„Ég var mjög hissa, eiginlega bara reið yfir því að fólk sé að viðra svona skoðanir og tala um kynlíf á þennan hátt við tíu ára gamalt barn,“ segir móðir stúlku sem var í sumarbúðunum Ástjörn á Norðurlandi í sumar. Stúlkan segir starfsmann þar hafa sagt við sig að samkynhneigð væri synd og að samkynhneigðir gætu ekki stundað kynlíf. 

Konan hafði áður sent son sinn í sumarbúðir sem KFUM og KFUK rekur, kristilegt félag ungra manna og kvenna á Íslandi, sem reka vel flestar sumarbúðir barna á Íslandi, og reiknaði ekki með að starfið á Ástjörn væri öðruvísi. 

Sagði samkynhneigð synd

Það var við matarborðið daginn sem stúlkan kom heim úr sumarbúðunum sem hún ljáði máls á því sem þar var sagt við hana um samkynhneigð. „Hún vildi biðja, eins og þau vilja stundum gera eftir svona sumarbúðir. Við vorum bara að tala saman þegar það veltur upp úr henni …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Margrét Kristjánsdóttir skrifaði
    Barnabarnið mitt kom marið og blátt heim úr þessum sumarbúðum eftir líkamlegt inngrip starfsmanns þarna. Því miður var ekki ákært, þrátt fyrir greinargóða lýsingu barnsins í Barnahúsi, því þetta var orð barns gegn orði starfsmanns. Þessum sumarbúðum ætti að loka.
    2
  • Óskar Þorgrímsson skrifaði
    Hvaða helvítis og andskoti er þarna.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár