Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Svandís kynnir nýtt skipulag sjávarútvegs á Íslandi

Svandís Svavars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra kynn­ir nið­ur­stöð­ur starfs­hópa á sín­um veg­um sem leggja til breyt­ing­ar á fram­tíð­ar sjáv­ar­út­vegs á Ís­landi.

Svandís kynnir nýtt skipulag sjávarútvegs á Íslandi

Niðurstöður starfshópa Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra, sem saman fengu heitið Auðlindin okkar, verða kynntar í dag. Í skýrslu hópsins eru lagðar til breytingar á skipulagi sjávarútvegs á Íslandi. Hægt verður að horfa á kynningu ráðherra á niðurstöðunum í beinu streymi hér á vefnum auk þess sem ritstjórn Heimildarinnar mun birta lifandi uppfærslur af því sem fram kemur í skýrslunni hér fyrir neðan. 

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár