Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Svandís kynnir nýtt skipulag sjávarútvegs á Íslandi

Svandís Svavars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra kynn­ir nið­ur­stöð­ur starfs­hópa á sín­um veg­um sem leggja til breyt­ing­ar á fram­tíð­ar sjáv­ar­út­vegs á Ís­landi.

Svandís kynnir nýtt skipulag sjávarútvegs á Íslandi

Niðurstöður starfshópa Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra, sem saman fengu heitið Auðlindin okkar, verða kynntar í dag. Í skýrslu hópsins eru lagðar til breytingar á skipulagi sjávarútvegs á Íslandi. Hægt verður að horfa á kynningu ráðherra á niðurstöðunum í beinu streymi hér á vefnum auk þess sem ritstjórn Heimildarinnar mun birta lifandi uppfærslur af því sem fram kemur í skýrslunni hér fyrir neðan. 

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár