Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Katrín um hvalveiðibann: „Enginn boðað að slíta ríkisstjórn“

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ist ekki hafa áhyggj­ur af því að rík­is­stjórn­in springi vegna hval­veiði­banns­ins. Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra hef­ur sagt að mál­ið hafi sett stjórn­ar­sam­starf­ið ,,allt í loft upp“. Vinstri-græn hafa ít­rek­að lagst gegn hval­veið­um við Ís­lands­strend­ur og yf­ir­skrift flokks­ráðs­fund­ar hreyf­ing­ar­inn­ar 2018 var „Nei við hval­veið­um!“

Katrín um hvalveiðibann: „Enginn boðað að slíta ríkisstjórn“

Á næstu dögum verður tilkynnt hvort hvalveiðibanni, sem sett var á í sumar, verði aflétt eða því haldið til streitu. Málið er mjög umdeilt innan ríkisstjórnarinnar. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra tilkynnti ákvörðun sína eftir að fagráð um velferð dýra komst að þeirri niðurstöðu að aðferðin sem beitt væri við veiðar á stórhvelum samræmdist ekki lögum um velferð dýra.

Bjarni Benediktsson brást við með því að segja að þetta væri ekki til þess fallið að þétta raðirnar í stjórnarliðinu. ,,Ef þú ert að vísa til þess hvort þetta setji stjórnarsamstarfið allt í loft upp þá myndi ég segja að það hefði gert það nú þegar,“ sagði Bjarni í viðtali við Þjóðmál. 

„Ríkisstjórnin getur sprungið af stóru og smáu“

Blk: Mikil gremja, mikil reiði er vegna hvalveiðibannsins innan raða Sjálfstæðisflokksins. Telurðu að samstarfið gæti verið í hættu ef ákveðið verður að halda því til streitu …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár