Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Vill að úrskurðarnefnd hafni birtingu yfirstrikaðra upplýsinga

Í um­sögn sinni til úr­skurð­ar­nefnd­ar um upp­lýs­inga­mál seg­ir Seðla­banki Ís­lands að þær upp­lýs­ing­ar í sátt hans við Ís­lands­banka sem strik­að var yf­ir séu háð­ar þagn­ar­skyldu. Það sé „sann­gjarnt og eðli­legt“ að trún­að­ur ríki um þær. Heim­ild­in kærði synj­un Seðla­bank­ans á af­hend­ingu upp­lýs­ing­anna til úr­skurð­ar­nefnd­ar­inn­ar.

Vill að úrskurðarnefnd hafni birtingu yfirstrikaðra upplýsinga
Seðlabankastjóri Ásgeir Jónsson stýrir Seðlabanka íslands og er formaður fjármálaeftirlitsnefndar bankans. Mynd: Davíð Þór

Seðlabanki Íslands vill að úrskurðarnefnd um upplýsingamál hafni kröfu Heimildarinnar um að fá samkomulag Íslandsbanka við Seðlabanka Íslands um að ljúka með sátt máli vegna brota bankans við sölumeðferð eignarhluta ríkisins í bankanum án þess að búið sé að strika yfir upplýsingar úr sáttinni. 

Heimildin kærði synjun Seðlabankans á því að fá upplýsingarnar afhentar til nefndarinnar í byrjun júlí. Í umsögn sem bankinn hefur skilað inn til úrskurðarnefndarinnar segir að Seðlabankinn telji umræddar upplýsingar „varða hagi viðskiptamanna bankans, viðskipti og rekstur eftirlitsskyldra aðila, tengdra aðila eða annarra og málefni bankans sjálfs en slíkar upplýsingar eru háðar þagnarskyldu nema úrskurður dómara eða lagaboð geri bankanum skylt að láta þær af hendi.“ Að mati Seðlabankans eigi hvorugt við í fyrirliggjandi máli.

Ráðherra birti kaupendalistann

Að mati Heimildarinnar eiga upplýsingarnar sem strikað var yfir ríkt erindi við almenning, enda …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu