Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Vill að úrskurðarnefnd hafni birtingu yfirstrikaðra upplýsinga

Í um­sögn sinni til úr­skurð­ar­nefnd­ar um upp­lýs­inga­mál seg­ir Seðla­banki Ís­lands að þær upp­lýs­ing­ar í sátt hans við Ís­lands­banka sem strik­að var yf­ir séu háð­ar þagn­ar­skyldu. Það sé „sann­gjarnt og eðli­legt“ að trún­að­ur ríki um þær. Heim­ild­in kærði synj­un Seðla­bank­ans á af­hend­ingu upp­lýs­ing­anna til úr­skurð­ar­nefnd­ar­inn­ar.

Vill að úrskurðarnefnd hafni birtingu yfirstrikaðra upplýsinga
Seðlabankastjóri Ásgeir Jónsson stýrir Seðlabanka íslands og er formaður fjármálaeftirlitsnefndar bankans. Mynd: Davíð Þór

Seðlabanki Íslands vill að úrskurðarnefnd um upplýsingamál hafni kröfu Heimildarinnar um að fá samkomulag Íslandsbanka við Seðlabanka Íslands um að ljúka með sátt máli vegna brota bankans við sölumeðferð eignarhluta ríkisins í bankanum án þess að búið sé að strika yfir upplýsingar úr sáttinni. 

Heimildin kærði synjun Seðlabankans á því að fá upplýsingarnar afhentar til nefndarinnar í byrjun júlí. Í umsögn sem bankinn hefur skilað inn til úrskurðarnefndarinnar segir að Seðlabankinn telji umræddar upplýsingar „varða hagi viðskiptamanna bankans, viðskipti og rekstur eftirlitsskyldra aðila, tengdra aðila eða annarra og málefni bankans sjálfs en slíkar upplýsingar eru háðar þagnarskyldu nema úrskurður dómara eða lagaboð geri bankanum skylt að láta þær af hendi.“ Að mati Seðlabankans eigi hvorugt við í fyrirliggjandi máli.

Ráðherra birti kaupendalistann

Að mati Heimildarinnar eiga upplýsingarnar sem strikað var yfir ríkt erindi við almenning, enda …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár