Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Borgar 276 þúsund krónum meira fyrir leikskólapláss í Kópavogi en Reykjavík á ári

Helen Rut Ást­þórs­dótt­ir er með­al þeirra for­eldra sem gagn­rýna nýja gjald­skrá leik­skóla í Kópa­vogi. Leik­skóla­vist barns sem er sex tíma á dag í leik­skól­an­um kost­ar 10.462 krón­ur en fyr­ir barn sem er í átta tíma á dag þarf að greiða 49.474 krón­ur. Kópa­vogs­bær sendi frá sér aug­lýs­ingu til nýbak­aðra for­eldra að þeir geti feng­ið sér vinnu á leik­skóla og þannig fari barn­ið þeirra í for­gang auk þess sem þeir fengju af­slátt af gjöld­un­um.

Borgar 276 þúsund krónum meira fyrir leikskólapláss í Kópavogi en Reykjavík á ári
Leikskólabarn Munað getur tugum þúsunda á kostnaði við að senda barn í leikskóla samkvæmt nýrri gjaldskrá Kópavogs, þrátt fyrir að munur á lengd dagvistar séu aðeins tveir eða þrír tímar. Mynd: Facebook / Leikskólinn Jörfi

Ákvörðun Kópavogsbæjar um ný leikskólagjöld hefur verið í brennidepli síðustu daga. Nú munu foreldrar barna sem eru í leikskóla sex tíma eða minna á dag ekki borga neitt daggjald. Hins vegar mun daggjald þeirra barna sem dvelja meira en sex tíma á dag hækka töluvert. Leikskólavist barns sem er í sex tíma á dag í leikskólanum kostar nú 10.462 krónur, en fyrir barn sem er í átta tíma á dag þarf að greiða 49.474 krónur. Þrátt fyrir verðhækkunina hyggst Kópavogsbær skerða þjónustu þar sem leikskólar eiga að loka milli jóla- og nýárs, í vetrarfríum og Dymbilvikunni. 

Helen Rut Ástþórsdóttir er meðal foreldra leikskólabarna í Kópavogi sem gagnrýna ákvörðunina. Sjálf á Helen Rut fjóra syni, þrír eru í grunnskóla en sá yngsti er enn á leikskóla. Þegar Heimildin náði tali af Helen Rut hafði hún nýlokið við að skrifa bréf sem senda á til Kópavogsbæjar vegna málsins. „Ég hef fengið fullt af persónulegum skilaboðum frá foreldrum, það eru ekki allir sem vilja tjá sig opinberlega, og þetta er bara aukið flækjustig fyrir marga. Fólk sér fyrir sér aukin útgjöld og þetta er erfitt fyrir mörg heimili. Foreldrar eru ekki sáttir enda geta ekki allir minnkað við sig vinnu eða borgað þessu háu leikskólagjöld.“

Öll stytting jákvæð 

Um þessar mundir eru tvö prósent allra leikskólabarna í Kópavogi í sex tíma dagvistun. Á vefsíðu Kópavogsbæjar þar sem nýja gjaldskráin er tilkynnt segir: „Öll stytting hefur jákvæð áhrif á leikskólastarfið, minnkar álag, styrkir faglegt starf og auðveldar mönnun. Styttri dvalartími hefur jákvæð áhrif á börnin sem og skipulag og starfsemi leikskóla.“

Í viðtali við Andra Stein Hilmarsson, bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, sem birtist á Vísi þann 3. ágúst segir: „Það verður bara gaman að sjá hversu margir sjá sér kleift að gera breytingar og styttingar á leikskóladvöl barnsins síns.“ 

Sumarfrí foreldra dekka þetta ekki

Helen Rut lýsir reynslu sinni af leikskólakerfinu í Kópavogi almennt sem jákvæðri en allir hennar synir hafa verið í leikskóla þar. Hún segist þó hafa fundið fyrir aukinni mannekklu fyrir heimsfaraldur, á meðan honum stóð og eftir hann. Stytting vinnuvikunnar spilar þar líka inn í en það eru fjórar klukkustundir á hvert stöðugildi. Helen Rut segist hafa stokkið til og sótt strákana fyrr ef mannskap vantar á leikskólana án þess að það hafi verið neitt vandamál. 

Hins vegar hefur ný ákvörðun Kópavogsbæjar um skerta þjónustu það í för með sér að foreldrar og forsjárfólk er krafið um ansi marga frídaga. „Samkvæmt þessum nýju reglugerðum ætla þeir að hafa lokað á milli jóla- og nýárs, í Dymbilvikunni og vetrarfríum. Þarna ertu með auka 11 daga, plús starfsdaga og sumarfríið. Einstaklingur á venjulegum vinnumarkaði á bara 25 daga sumarfrí. En fyrir þetta þarft þú þarft 37 daga í frí til að dekka þetta allt.“

„Þér er boðið að sækja um vistun fyrir barnið þitt þessa daga í þeim skólum sem koma til með að vera opnir. Fólk sem á börn veit alveg að þú ferð ekki bara með börn í ókunnugar aðstæður þó það verði einn starfsmaður þarna af leikskóla barnsins. Þetta er vanhugsað og bara hugsað útfrá því að þeir ætli að leysa sín mannauðsvandamál með þvi að foreldrar minnki við sig í vinnu.“

Inná vefsíðu Kópavogsbæjar stendur að: „styttri dvalartími hafi sömuleiðis jákvæð áhrif á börn með tillliti til vellíðunar og skapar aukin tækifæri til samveru fjölskyldunnar.“ Helen Rut spáir því að mæður muni frekar taka á sig minna hlutfall í vinnu til að koma í veg fyrir að borga leikskólagjöldin. „Þarna er bara verið að ýta konum aftur inn á heimilin sem er ekki gott.“ 

Hún bætir við: „Þrátt fyrir að foreldrar hafi sveigjanleika í starfi að þá er það ekki minna vinnuhlutfall, þú verður alltaf að klára vinnuskylduna þína. Er þá lausn að fara að vinna á kvöldin heima? Það gengur til dæmis ekki fyrir mig, ég er með fjögur börn heima.“

Nýlega sendi Kópavogsbær frá sér auglýsingu markaðssetta fyrir foreldra sem eru að ljúka fæðingarorlofi og vantar leikskólapláss.

Auglýsing til foreldraBærinn reynir að skapa hvata fyrir foreldra til að vinna á leikskólum.

Um auglýsinguna segir Helen Rut: „Mér finnst þetta til dæmis ekki réttlætanleg auglýsing fyrir aðra sem eru í þessari stöðu og langar ekki að vinna á leikskóla. Það er fullt af fólki sem er búið að mennta sig á öðrum sviðum og vill starfa á þeim en það hefur færri pláss á milli sín.“

Aðspurð hvort að þetta hafi áhrif á vilja hennar til að búa í Kópavogsbæ segir hún svo ekki vera. „Það er svolítið flókið að þurfa að flytja með sex manna fjölskyldu úr bæjarfélaginu. En vissulega er ég ekki manneskja sem segi fólki að flytja hingað því það er svo æðislegt að búa í Kópavogi. Nú er það orðið lang dýrast. Ég borga 276 þúsund meira hér á ári heldur en í Reykjavík með eitt barn.“

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðröður Jónsson skrifaði
    Þetta fyrir komulag eykur ójöfnuð. Viljum við þannig samfélag?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
Afhjúpun

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Hagkaup hættir með Sodastream vegna mótmælaaðgerða
2
Fréttir

Hag­kaup hætt­ir með Sod­a­stream vegna mót­mæla­að­gerða

Að­gerða­sinn­ar sem hvetja til snið­göngu á vör­um frá Ísra­el hafa sett límmiða á Sod­a­stream-vör­ur í Hag­kaup­um og þannig vald­ið skemmd­um á um­búð­un­um. Sig­urð­ur Reyn­alds­son, fram­kvæmda­stjóri Hag­kaups seg­ir um­boðs­að­ila Sod­a­stream á Ís­landi hafa end­urkall­að vör­urn­ar vegna þessa. „Ég er mað­ur frið­ar,“ seg­ir fram­kvæmda­stjór­inn.
Bjarni vildi ekki þykjast - Svandís segir hann óhæfan
4
FréttirStjórnarslit 2024

Bjarni vildi ekki þykj­ast - Svandís seg­ir hann óhæf­an

Full­trú­ar allra flokka á þingi nýttu þing­fund­inn í dag til að hefja kosn­inga­bar­áttu sína. Bjarni Bene­dikts­son sagð­ist hafa lit­ið svo á að hann væri að bregð­ast sjálf­um sér og lands­mönn­um ef hann myndi þykj­ast geta leitt áfram stjórn án sátt­ar. Svandís Svavars­dótt­ir fór yf­ir at­burða­rás­ina í að­drag­anda þingrofs og sagði Bjarna óhæf­an til að leiða rík­is­stjórn.
„Ég sakna þess að stinga fólk“
9
FréttirHeilbrigðismál

„Ég sakna þess að stinga fólk“

78 sjúk­ling­ar liggja á göng­um Land­spít­al­ans því ekki er pláss fyr­ir þá ann­ars stað­ar og spít­al­inn hef­ur ver­ið á efsta við­bragðs­stigi í tæp­an mán­uð. Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar sem hafa skipt yf­ir í tækni­geir­ann sakna þess stund­um að vinna á „á gólf­inu“ en á með­an álag­ið og streit­an í heil­brigðis­kerf­inu held­ur áfram að aukast er það ekki mögu­leiki.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
Afhjúpun

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Hagkaup hættir með Sodastream vegna mótmælaaðgerða
5
Fréttir

Hag­kaup hætt­ir með Sod­a­stream vegna mót­mæla­að­gerða

Að­gerða­sinn­ar sem hvetja til snið­göngu á vör­um frá Ísra­el hafa sett límmiða á Sod­a­stream-vör­ur í Hag­kaup­um og þannig vald­ið skemmd­um á um­búð­un­um. Sig­urð­ur Reyn­alds­son, fram­kvæmda­stjóri Hag­kaups seg­ir um­boðs­að­ila Sod­a­stream á Ís­landi hafa end­urkall­að vör­urn­ar vegna þessa. „Ég er mað­ur frið­ar,“ seg­ir fram­kvæmda­stjór­inn.
Þrír feður. Gjörólíkur veruleiki
6
ÚttektÞau sem flúðu Gaza

Þrír feð­ur. Gjör­ólík­ur veru­leiki

Þrír feð­ur frá sama landi standa á Aust­ur­velli. Einn þeirra get­ur ómögu­lega hætt að brosa. Fjöl­skylda hans er kom­in hing­að til lands. Ann­ar er brúna­þung­ur og orð um hryll­ing­inn sem fjöl­skylda hans, sem enn er víðs fjarri, hef­ur geng­ið í gegn­um flæða úr munni hans. Sá þriðji virð­ist al­gjör­lega dof­inn en reyn­ir að tjá harm sinn. Öll hans fjöl­skylda er lát­in.
Konan fékk ekki læknisfræðilega skoðun á neyðarmóttöku vegna kynferðisofbeldis
8
Fréttir

Kon­an fékk ekki lækn­is­fræði­lega skoð­un á neyð­ar­mót­töku vegna kyn­ferð­isof­beld­is

Fram­burð­ur Al­berts Guð­munds­son­ar var „stað­fast­ur, skýr og trú­verð­ug­ur“ að mati Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur þar sem hann var sýkn­að­ur í dag af ákæru vegna nauðg­un­ar. Fram­burð­ur kon­unn­ar fái ekki fylli­lega stoð í gögn­um máls­ins. Tek­ið er fram að ekk­ert liggi fyr­ir um nið­ur­stöð­ur lækn­is­fræði­legr­ar skoð­un­ar á neyð­ar­mótt­töku vegna kyn­ferð­isof­beld­is - „hverju sem þar er um að kenna.“

Mest lesið í mánuðinum

Enginn tekur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvalafulls dauðdaga
1
Rannsókn

Eng­inn tek­ur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvala­fulls dauð­daga

Dæt­ur manns sem lést eft­ir að 60 kílóa hurð féll inni í her­bergi hans á hjúkr­un­ar­heim­ili segja óvið­un­andi að eng­inn hafi tek­ið ábyrgð á slys­inu og að föð­ur þeirra hafi ver­ið kennt um at­vik­ið. Önn­ur eins hurð hafði losn­að áð­ur en slys­ið varð en eng­in frek­ari hætta var tal­in vera af hurð­un­um. Það reynd­ist röng trú. Kon­urn­ar kröfð­ust bóta en rík­is­lög­mað­ur vís­aði kröfu þeirra frá. Þær vilja segja sögu föð­ur síns til þess að vekja at­hygli á lök­um að­bún­aði aldr­aðra á Ís­landi.
Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
3
ViðtalBörnin okkar

Fann fyr­ir sterkri þörf fyr­ir að vernda dótt­ur sína eft­ir að hún kom út

Guð­rún Karls Helgu­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, er tveggja barna móð­ir en dótt­ir henn­ar kom út sem trans 14 ára göm­ul. „Fyrstu til­finn­inga­legu við­brögð­in voru svo­lít­ið eins og það hefði ver­ið spark­að harka­lega í mag­ann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa lið­ið illa und­an­far­ið. En um leið fann ég fyr­ir svo mik­illi ást; svo sterkri þörf fyr­ir að vernda hana,“ seg­ir Guð­rún.
„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
5
Viðtal

„Oft á dag hugsa ég til drengj­anna minna“

Jóna Dóra Karls­dótt­ir hef­ur lif­að með sorg helm­ing ævi sinn­ar en hún missti unga syni sína í elds­voða ár­ið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barn­smissi en hún lagði sig fram um að opna um­ræð­una. Fyr­ir starf sitt í þágu syrgj­enda hlaut Jóna Dóra fálka­orð­una í sum­ar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmti­legt eft­ir. En það breyt­ir ekki því að ég er skít­hrædd um börn­in mín og barna­börn. Það hætt­ir aldrei“.
Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
6
Afhjúpun

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Sigmundur Davíð skríður inn í breiðan faðminn
7
ÚttektBaráttan um íhaldsfylgið

Sig­mund­ur Dav­íð skríð­ur inn í breið­an faðm­inn

Fylgi virð­ist leka frá Sjálf­stæð­is­flokki yf­ir til Mið­flokks í stríð­um straum­um. Sjúk­dóms­grein­ing margra Sjálf­stæð­is­manna er að flokk­ur­inn þurfi að skerpa á áhersl­um sín­um til hægri í rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu. Deild­ar mein­ing­ar eru uppi um það hversu lík­legt það er til ár­ang­urs. Heim­ild­in rýn­ir í stöðu Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Hvaða kosti á þessi forni risi ís­lenskra stjórn­mála? Hef­ur harð­ari tónn Bjarna Bene­dikts­son­ar í út­lend­inga­mál­um vald­eflt Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son í sam­fé­lagsum­ræð­unni?
„Ég þekki hana ekki öðruvísi en sem stelpu“
8
ViðtalBörnin okkar

„Ég þekki hana ekki öðru­vísi en sem stelpu“

Jón Ein­ars­son er fað­ir trans stúlku sem í leik­skóla vildi leika sér með stelpu­dót og klæð­ast kjól­um. Nafni henn­ar var breytt í Þjóð­skrá þeg­ar hún var átta ára og í dag er hún 12 ára. „Ef hún væri að koma út sem trans í dag, 12 ára göm­ul, þá væri þetta eðli­lega meira sjokk fyr­ir okk­ur. Ég þekki hana ekki öðru­vísi en sem stelpu,“ seg­ir Jón um dótt­ur sína.
Lögmaður konunnar segir lögregluna fara með ósannindi
10
Fréttir

Lög­mað­ur kon­unn­ar seg­ir lög­regl­una fara með ósann­indi

Lög­mað­ur konu sem var til rann­sókn­ar vegna meintr­ar byrlun­ar, af­rit­un­ar á upp­lýs­ing­um af síma og dreif­ingu á kyn­ferð­is­legu mynd­efni seg­ir ým­is­legt hrein­lega ósatt í yf­ir­lýs­ingu sem lög­regl­an birti á Face­book­síðu sinni í til­efni af nið­ur­fell­ingu máls­ins. „Lög­regl­an er þarna að breiða yf­ir eig­in klúð­ur, eig­in mis­tök,“ seg­ir hann og kall­ar eft­ir op­in­berri rann­sókn á vinnu­brögð­um lög­regl­unn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu