Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Yfir 90 arnarpör í landinu

Rúm­lega 90 arn­arpör eru í land­inu og komu ríf­lega 40 þeirra upp á milli 50 og 60 ung­um.

Yfir 90 arnarpör í landinu

Ernir hafa ekki verið fleiri á Íslandi síðan þeir voru friðaðir árið 1914. Samkvæmt arnarvöktun sumarsins, sem Náttúrustofa Vesturlands, Háskóli Íslands og Náttúrufræðistofnun auk fleiri aðila koma að, eru hér rúmlega 90 pör auk ungfugla.

Arnarstofninn á enn langt í land til að ná fyrri stærð, en einungis 40 prósent þekktra arnarsetra eru í ábúð og er varpútbreiðslan takmörkuð við vestanvert landið.

Danskur fuglafræðingur áttaði sig á því snemma á síðustu öld að arnarstofninn væri hruninn. Íslenskir kollegar hans börðust fyrir friðun sem var með lögum frá Alþingi. Íslendingar voru fyrstir allra þjóða til að friða örninn. Þetta fyrsta hrun var vegna ágengni manna en annað hrun varð um miðja öldina er lögboðið var að bera út refaeitur sem ernirnir sóttu í. Algjört bann við eitruninni var samþykkt 1964.

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
6
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár