Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Gagnrýnir skamman umsagnartíma í samráðsgátt um hásumar

Fram­kvæmda­stjóri Ís­lands­deild­ar Am­nesty seg­ir að sam­ráðs­gátt stjórn­valda þjóni ekki sín­um til­gangi þeg­ar um­sagn­ar­tími er jafn skamm­ur og raun ber vitni í júlí.

Gagnrýnir skamman umsagnartíma í samráðsgátt um hásumar
Framkvæmdastjóri Anna Lúðvíksdóttir, framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International, setti fram gagnrýni sína á skamman umsagnartíma í umsögn við drög að breytingu á reglugerð um útlendinga.

„Ef stjórnvöld vilja tryggja það að markmið um samráðsgáttina sé uppfyllt sem er það að fá hagsmunaaðila og almenning til að taka þátt í stefnumótun og reglusetningu og heyra álit almennings, og ekki bara almennings heldur einmitt líka sérfræðinganna sem eru að vinna að málunum á hverjum degi, þá myndi maður halda að þau vildu fá fleiri umsagnir og þá þyrftu þau að setja þetta inn á öðrum tíma.“ Þetta segir Anna Lúðvíksdóttir, framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International, í samtali við Heimildina. 

Anna er gagnrýnin á það að mál sem eru birt í samráðsgátt stjórnvalda um miðjan júlí, á þeim tíma þegar margir landsmenn eru í sumarfríi, fái ekki lengri tíma til umsagnar. Hún kom þeim athugasemdum á framfæri inni í samráðsgáttinni í gær þegar hún skilaði inn umsögn Íslandsdeildarinnar við drög að breytingu á reglugerð um útlendinga nr. 540/2017. Þá rann umsagnarfrestur út en drögin höfðu verið birt í …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðjón Sigurðsson skrifaði
    Sýndar samráð er verra en ekkert samráð :( Tek undir þessa gagnrýni 100%
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár