Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Þið munið hann Milan

Rit­höf­und­ur­inn Mil­an Kund­era er all­ur, 94 ára gam­all. All­ar skáld­sög­ur hans og nokk­ur rit­gerða­söfn hafa kom­ið út á ís­lensku í þýð­ingu Frið­riks Rafns­son­ar.

Þið munið hann Milan
Mil­an Kund­era Mynd: b'Louis MONIER'

Nú er Milan Kundera allur, 94 ára gamall. En hvernig orti hann sjálfur um dauðann? Til dæmis svona, í Bókinni um hlátur og gleymsku, sem kostaði hann tékkóslóvakíska ríkisborgararéttinn: „Við hugsum um óendanleika stjarnanna en skeytum engu um óendanleikann sem er fólginn í feðrum okkar.“

Fyrsta skáldsaga hans var Brandarinn, en kvikmyndaútgáfa hennar kom út skömmu síðar og var lykilmynd vorsins í Prag, þótt hún hafi verið frumsýnd stuttu eftir að það var yfirstaðið. Og aðalleikari myndarinnar, stórleikarinn Josef Somr, var fimm árum yngri en Kundera og fylgir honum út í eilífðina, lést síðasta vetur.

Í List skáldsögunnar fjallar hann um bókmenntir og tónlist, sem og blaðamennsku. „Það er nóg að fletta bandarískum eða evrópskum stjórnmálatímaritum, sama hvort þau eru til hægri eða vinstri, allt frá Time tíl Spiegel: Þau hafa öll sama lífsviðhorf sem endurspeglast í sama efnisyfirliti, sömu föstu liðunum, sams konar blaðamennsku, sama orðaforða og stíl, sama listasmekk og sama gildismati.“

Fyrsta þýðingin á Svaninum eftir Guðberg var á tékknesku og Vera, eftirlifandi eiginkona Kundera, las bókina og mælti með. Milan elskaði bókina líka og kom því til leiðar að hún yrði þýdd á frönsku – og skrifaði m.a. þetta um hana: „Níu ára: mörk æsku og unglingsára. Aldrei hef ég séð eins skýru ljósi varpað á þau mörk og í þessari skáldsögu.“

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár