Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Stórútgerðir vilja semja við Rússa en ráðherrar neita

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa ít­rek­að kraf­ist þess við ut­an­rík­is­ráð­herra og mat­væla­ráð­herra að sam­ið verði við Rússa svo ís­lensk­ar út­gerð­ir fái að veiða í rúss­neskri lög­sögu. Ís­lensk stjórn­völd hafa í tvígang sagt að það komi ekki til greina. Tals­manni SFS „fall­ast hend­ur" yf­ir skiln­ings­leysi stjórn­valda.

Stórútgerðir vilja semja við Rússa en ráðherrar neita

„Manni fallast eiginlega hendur,“ eru lokaorð Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra SFS (Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi), í tölvupósti sem hún sendi embættismönnum í matvælaráðuneytinu í júlíbyrjun.

Heiðrúnu Lind féllust að því er virðist hendur yfir því skilningsleysi sem SFS taldi sig verða fyrir í samskiptum við ráðherra og embættismenn í tveimur ráðuneytum, utanríkisráðuneytinu og matvælaráðuneytinu, sem höfðu nú í annað sinn á innan við ári hafnað beiðni nokkurra stærstu útgerða landsins, sem SFS hafði lagt fram, um að fá að stunda veiðar í rússneskri lögsögu. Nokkuð sem íslenskum stjórnvöldum þykir ótækt, enda ósamið um þær veiðar milli þjóðanna, og lítil stemming fyrir því að taka upp samningaviðræður við Rússa á sama tíma og íslensk stjórnvöld deila hart á þarlend yfirvöld fyrir ólögmæta innrás og stríðsglæpi í Úkraínu.

Málið snýst um í kringum fjögur þúsund tonn af þorski sem Íslendingar mega að jafnaði veiða innan fiskveiðilögsögu Rússlands norður í Barentshafi. Um þessi …

Kjósa
49
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Björgvin Þór Þórhallsson skrifaði
    Tvennt stendur upp úr: stjórnlaus frekja SFS og stóru útgerðarfyrirtækjanna og svo algjörlega hugsjónalaust fólk, bæði í atvinnulífinu og á þingi. Fólk sem vildi ekki taka þátt í refsiaðgerðum vegna Krímskaga.
    3
  • Kári Jónsson skrifaði
    SFS-samtökin eru óheiðarleg/undirförul samtök sem skeyta engu um sjálfsvirðingu Íslands, samtökin víla ekki eitt andartak fyrir sér að eiga viðskipti með fisk við STRÍÐSHERRANN/fasistann í Rússlandi, það eru viðskiptaþvinganir í gildi sem íslendingar taka þátt, hvar er ÆRA SFS-samtakanna er ekkert heilagt nema MAMMON komi við sögu ?
    2
  • Vilhjalmur Arnason skrifaði
    Efnahagsþvinganir eru andefni friðs.
    Án samskipta og viðskipta við stríðandi aðila verður aldrey friður.
    Samskipti Bandaríkjanna, ESB og Íslands við Rússa eru öll mótuð á utanríkisstefnu Bandaríkjanna sem er hrein Rússafóbía byggða á áratuga plani um yfirtöku Rússlands. Regime change plan in action.
    Og stækkun NATO sem ætti frekar að kalla HATO (hate all the others )
    Ef þú hlustar á risaeðluna Björn Bjarnason þá færðu hreina Rússafóbíu beint í æð.
    En allir þeir sem trúa því sem CNN BBC ,AP og Rauters (og fleiri) segja um ódæði Rússa fá áfall og falla í lið með þessari stefnu.

    Ef þú hefur einhvertíman búið í bandaríkjunum og fylgst með fréttum þá sérðu fljótt í gegnum stríðið áróðursmaskínuna sem er sett í gang til að móta almenningsálitið.


    Shock and awe fært inn í stofu.
    Svona fer áróðurinn fram.
    (technically known as rapid dominance of the narrative. ) is a military strategy based on the use of overwhelming shock and spectacular displays of horror to paralyze the peoples perception of the facts and destroy their will to be compassionate.
    This is the perfect manufacturing of HATE. Demonizing the opponent is the prelude to war.


    NATO og Bandaríkin og leiniþjónustur þeirra MI6 og CIA undirbjuggu jarðveginn í áratugi .

    Úkraínumenn eru ekkert skárri en Rússar.
    Og Bandaríkjamenn eru ekkert skárri en Rússar.
    Eina sem aðskilur þessi ríki er fjölmiðlaumfjöllunin.
    Og efnahagsþvinganirnar, samskiptaleysið og hatrið.
    -3
    • Gunnar Gunnarsson skrifaði
      "Samskipti Bandaríkjanna, ESB og Íslands við Rússa eru öll mótuð á utanríkisstefnu Bandaríkjanna sem er hrein Rússafóbía byggða á áratuga plani um yfirtöku Rússlands."
      Er ekki í lagi með þig?
      USA er svo skítsama um Rússland og hafa aldrei sýnt áhuga á landvinningum í þeirri álfu.
      -1
  • Emil Thorarensen skrifaði
    Mögj góð sa8mantekt og upplýsandi, eins og vænta mátti af hálhu örnunlaðamanninum Helga Seljan.
    6
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Með einhverjum snefil af sjálfsvirðingu semur maður ekki neitt við þetta land.
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Armando Garcia
5
Aðsent

Armando Garcia

Sjón­arspil úti­lok­un­ar: Al­ræð­is­leg til­hneig­ing og grótesk­an

„Við hvað er­uð þið svona hrædd?“ spyr Arm­ando Garcia, fræði­mað­ur við Há­skóla Ís­lands, þau sem tóku þátt í pall­borði á mál­þing­inu Áskor­an­ir fyr­ir Ís­land og önn­ur smáríki í mál­efn­um flótta­fólks. Hann seg­ir sam­kom­una hafa ver­ið æf­ingu í val­kvæðri fá­fræði og til­raun til að end­ur­skapa hvíta yf­ir­burði sem um­hyggju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
3
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“
Þakklátur fyrir að vera á lífi
5
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
6
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
6
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár