Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Áforma lög um smágreiðslulausn sem á að geta sparað samfélaginu milljarða

Þrátt fyr­ir að Seðla­bank­inn hafi unn­ið að því í sam­starfi við fjár­mála­fyr­ir­tæki síð­ustu miss­eri að koma á fót ra­f­rænni smá­greiðslu­lausn sem trygg­ir að við­skipti geti geng­ið fyr­ir sig inn­an­lands án þess að er­lend­ir inn­við­ir eða teng­ing­ar við út­lönd komi þar nærri, áforma stjórn­völd nú sér­staka laga­setn­ingu um mál­ið, til að veita Seðla­bank­an­um m.a. heim­ild til að tryggja þátt­töku fjár­mála­fyr­ir­tækja í smá­greiðslu­lausn sem kom­ið yrði á lagg­irn­ar.

Áforma lög um smágreiðslulausn sem á að geta sparað samfélaginu milljarða
Smágreiðslur Horft er til þess að áformuð lög um innlenda smágreiðslulausn geti tekið gildi um næstu áramót.

Stjórnvöld áforma að setja lög um að koma á fót innlendri smágreiðslulausn, í því skyni að þjóna þjóðaröryggi og stuðla að hagkvæmni fyrir neytendur. Áform um lagasetninguna eru nú til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda.

Í skjali um áformin sem þar má finna segir meðal annars að árangur af lagasetningu og innleiðingu innlendrar smágreiðslulausnar verði helst metinn af því hversu miklu fé verður varið í greiðslumiðlun hérlendis til framtíðar, en kostnaður við greiðslumiðlun hefur verið óvenju hár á Íslandi miðað við nágrannalönd. 

Árið 2021 var kostnaður samfélagsins við greiðslumiðlun 47 milljarðar króna, 1,43 prósent af vergri landsframleiðslu, en sambærilegur kostnaður í Noregi er um 0,79 prósent af vergri landsframleiðslu. Það er því ljóst að samfélagið gæti sparað háar upphæðir, ef kostnaður við greiðslumiðlun hér yrði sambærilegur við Noreg.

Nauðsynlegt sé að tryggja Seðlabankanum heimildir

Seðlabankinn hefur verið að vinna að innlendri smágreiðslulausn undanfarin ár í samstarfi við fjármálafyrirtæki, eins og reglulega …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Og af hverju er hann 0:7 I Noregi en 1.4 a Íslandi ? Tæplega dýrari electronur a Íslandi ? Enn ein einkavinavæðing arðsemi og okurs I uppsiglingu.
    0
    • Ólafur Sigurgeirsson skrifaði
      Gæti verið vegna þess að innlend neysla sem hlutfall af vergri þjóðarframleiðslu var um 52% á Íslandi en ekki nema 39% í Noregi
      0
    • Pétur Hilmarsson skrifaði
      Gæti verið að credit sé dýrara en debet.
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár