Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Áforma lög um smágreiðslulausn sem á að geta sparað samfélaginu milljarða

Þrátt fyr­ir að Seðla­bank­inn hafi unn­ið að því í sam­starfi við fjár­mála­fyr­ir­tæki síð­ustu miss­eri að koma á fót ra­f­rænni smá­greiðslu­lausn sem trygg­ir að við­skipti geti geng­ið fyr­ir sig inn­an­lands án þess að er­lend­ir inn­við­ir eða teng­ing­ar við út­lönd komi þar nærri, áforma stjórn­völd nú sér­staka laga­setn­ingu um mál­ið, til að veita Seðla­bank­an­um m.a. heim­ild til að tryggja þátt­töku fjár­mála­fyr­ir­tækja í smá­greiðslu­lausn sem kom­ið yrði á lagg­irn­ar.

Áforma lög um smágreiðslulausn sem á að geta sparað samfélaginu milljarða
Smágreiðslur Horft er til þess að áformuð lög um innlenda smágreiðslulausn geti tekið gildi um næstu áramót.

Stjórnvöld áforma að setja lög um að koma á fót innlendri smágreiðslulausn, í því skyni að þjóna þjóðaröryggi og stuðla að hagkvæmni fyrir neytendur. Áform um lagasetninguna eru nú til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda.

Í skjali um áformin sem þar má finna segir meðal annars að árangur af lagasetningu og innleiðingu innlendrar smágreiðslulausnar verði helst metinn af því hversu miklu fé verður varið í greiðslumiðlun hérlendis til framtíðar, en kostnaður við greiðslumiðlun hefur verið óvenju hár á Íslandi miðað við nágrannalönd. 

Árið 2021 var kostnaður samfélagsins við greiðslumiðlun 47 milljarðar króna, 1,43 prósent af vergri landsframleiðslu, en sambærilegur kostnaður í Noregi er um 0,79 prósent af vergri landsframleiðslu. Það er því ljóst að samfélagið gæti sparað háar upphæðir, ef kostnaður við greiðslumiðlun hér yrði sambærilegur við Noreg.

Nauðsynlegt sé að tryggja Seðlabankanum heimildir

Seðlabankinn hefur verið að vinna að innlendri smágreiðslulausn undanfarin ár í samstarfi við fjármálafyrirtæki, eins og reglulega …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Og af hverju er hann 0:7 I Noregi en 1.4 a Íslandi ? Tæplega dýrari electronur a Íslandi ? Enn ein einkavinavæðing arðsemi og okurs I uppsiglingu.
    0
    • Ólafur Sigurgeirsson skrifaði
      Gæti verið vegna þess að innlend neysla sem hlutfall af vergri þjóðarframleiðslu var um 52% á Íslandi en ekki nema 39% í Noregi
      0
    • Pétur Hilmarsson skrifaði
      Gæti verið að credit sé dýrara en debet.
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
3
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.
Ósnortin víðerni: „Sorglegt að við getum ekki hugsað lengra fram í tímann“
6
SkýringFerðamannalandið Ísland

Ósnort­in víð­erni: „Sorg­legt að við get­um ekki hugs­að lengra fram í tím­ann“

„Þetta er nátt­úr­lega bara fyr­ir ákveð­inn hóp og skemm­ir í leið­inni upp­lif­un hinna sem vildu njóta nátt­úr­unn­ar,“ seg­ir Svan­hvít Helga Jó­hanns­dótt­ir um fyr­ir­hug­að­ar fram­kvæmd­ir við Hof­fell­slón. Breyt­ing­ar við lón­ið, Skafta­fell og Von­ar­skarð hafa vak­ið upp sterk við­brögð og spurn­ing­ar um nátt­úru­vernd í og við UNESCO-svæði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
2
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár