Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ráðstöfunartekjur ríkustu tíu prósent landsmanna jukust um 157 milljarða á tveimur árum

Á tveim­ur ár­um juk­ust ráð­stöf­un­ar­tekj­ur Ís­lend­inga um 425 millj­arða króna. Rúm­lega helm­ing­ur þeirr­ar aukn­ing­ar var hjá þeim fimmt­ungi þjóð­ar­inn­ar sem hef­ur hæst­ar tekj­ur.

Ráðstöfunartekjur ríkustu tíu prósent landsmanna jukust um 157 milljarða á tveimur árum
Aðgerðir Stjórnvöld gripu til margháttaðra efnahagslegra aðgerða til að takast á við afleiðingar kórónuveirufaraldursins. Þær örvuðu eignarmarkaði, sem skilaði sér vel til efstu tekjuhópa samfélagsins.

Frá lokum árs 2019, skömmu áður en kórónuveirufaraldurinn skall á og ríkisstjórnin greip til margháttaðra aðgerða til að örva atvinnulífið, og út síðasta ár jukust ráðstöfunartekjur allra Íslendinga samtals um 425 milljarða króna, eða um 31 prósent. Af þeirri tölu lentu 157 milljarðar króna hjá efstu tekjutíund þjóðarinnar, þeirra tíu prósent heimila sem þénuðu mest á tímabilinu. Það þýðir að sá hópur, sem telur 24.243 fjölskyldur, tók til sín 37 prósent af allri aukningu sem varð á ráðstöfunartekjum á umræddu tímabili. 

Ef þau 20 prósent sem höfðu hæstu tekjurnar eru skoðuð kemur í ljós að sá hópur tók til sín alls 52,3 prósent af allri aukningu á ráðstöfunartekjum sem átti sér stað frá lokum árs 2019 og fram til síðustu áramóta. Það þýðir að 80 prósent þjóðarinnar fékk 47,7 prósent af aukningunni í sinn vasa. 

Þetta …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Svona er Ísland í dag. Bjadddni vinnur vel fyrir sitt fólk😈
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár