Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Gylfi hefur fengið 50 milljónir frá ráðuneytum og undirstofnun Ásmundar Einars

Á þrem­ur ár­um hef­ur Gylfi Arn­björns­son, fyrr­ver­andi for­seti ASÍ, feng­ið greidd­ar rúm­ar 50 millj­ón­ir króna frá fé­lags­mála­ráðu­neyt­inu, Vinnu­mála­stofn­un og mennta­mála­ráðu­neyt­inu. Ásmund­ur Ein­ar Daða­son var fé­lags­mála­ráð­herra þeg­ar greiðsl­ur það­an og frá Vinnu­mála­stofn­un voru innt­ar af hendi. Þeg­ar Ásmund­ur Ein­ar fór yf­ir í mennta­mála­ráðu­neyt­ið fylgdi Gylfi hon­um þang­að.

Gylfi hefur fengið 50 milljónir frá ráðuneytum og undirstofnun Ásmundar Einars
Hafði ætlað sér að draga úr vinnu Gylfi, sem er orðinn 65 ára, segir að hann hafi ætlað að draga úr vinnu en svo séu verkefnin svo skemmtileg. Mynd: Hörður Sveinsson

Gylfi Arnbjörnsson, fyrrverandi forseti Alþýðusambands Íslands, hefur frá því í júnímánuði 2020 fengið greiddar 50,6 milljónir króna fyrir störf fyrir ráðuneyti Ásmundar Einars Daðasonar eða undirstofnanir þess. Greiðslurnar hefur Gylfi fengið vegna vinnu sinnar sem ráðgjafi í átaksverkefnum í kjölfar Covid faraldursins, vegna mótunar framtíðarskipulags nýs mennta- og barnamálaráðuneytis og vegna verkefna við eflingu verknáms og framhaldsskóla.

Gylfi var forseti ASÍ í tíu ár, frá árinu 2008 til 2018, og áður framkvæmdastjóri sambandsins. Eftir mikinn ólgusjó í embætti framan af árinu, þar sem meðal annars stjórn VR, Verkalýðsfélag Akraness og aðalfundur Framsýnar lýstu yfir vantrausti á hendur Gylfa, tilkynnti hann í júní 2018 að hann myndi ekki bjóða sig fram til endurkjörs. Hann lét af embætti forseta ASÍ í október 2018.

Sótti um fjölda starfa

Nafn Gylfa var í framhaldinu títt nefnt þegar sagt var frá umsækjendum í ýmsar stöður á vegum hins opinbera næstu misseri. Þanig sótti Gylfi …

Kjósa
41
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár