Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Félagasýsla ríkisins á að taka við hlutverki Bankasýslunnar

Áð­ur en rík­ið sel­ur meira í þeim fjár­mála­fyr­ir­tækj­um sem það á hlut í þarf að koma á nýju fyr­ir­komu­lagi til að halda ut­an um eign­ar­hluta rík­is­ins í þeim. Það á að gera með stofn­un Fé­laga­sýslu rík­is­ins með frum­varpi sem lagt verð­ur fram á kom­andi þing­vetri.

Félagasýsla ríkisins á að taka við hlutverki Bankasýslunnar

Stefnt er að því að leggja fram frumvarp um stofnun Félagasýslu ríkisins á komandi þingvetri. Í því ferli verður „kynnt nýtt fyrirkomulag varðandi eignarhald og ráðstöfun eignarhluta allra félaga í eigu ríkisins.“ Ein þeirra stofnana sem til stendur að leggja inn í Félagasýsluna er Bankasýsla ríkisins, sem fer í dag með eignarhluti ríkisins í fjármálafyrirtækjum. 

Þetta kemur fram í svari fjármála- og efnahagsráðuneytisins við fyrirspurn Heimildarinnar um hvenær standi til að leggja Bankasýslu ríkisins niður og innleiða um leið nýtt fyrirkomulag til að halda utan um eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum. 

Í yfir­lýs­ingu sem birt var á vef Stjórn­ar­ráðs Íslands 19. apríl í fyrra, vegna sölu á eign­ar­hlutum rík­is­ins í Íslands­banka, sagði að rík­is­stjórn Íslands hefði ákveðið að leggja það til við Alþingi að Banka­sýsla rík­is­ins yrði lögð niður og inn­leitt yrði nýtt fyr­ir­komu­lag til að halda utan …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Stefán Ólafsson skrifaði
    Nýtt umsýslufélag í stað Bankasýslunnar breytir engu. Gallinn við Bankasýsluna og starf hennar var einkum tengdur stjórnendum hennar. Fjármálaráðherra skipaði "sína menn" í forystu Bankasýslunnar. Þeirra viðhorf og starfshættir voru vandamálið frá byrjun. Fjármálaráðherra mun væntanlega skipa fólk með svipuð viðhorf í forystu "Félagasýslunnar" - og allt verður áfram eins!
    4
  • Kári Jónsson skrifaði
    Burt með allt þetta fólk = bankastjórn Íslandsbanka/bankasýslunni/ríkisstjórn, fyrr er ekki hægt að byrja byggja upp traust á stjórnmálum/fjármálakerfinu.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár