Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Persónuvernd sektar Creditinfo um 38 milljónir í smálánamáli

Sekt­in sem Cred­it­in­fo er gert að greiða er sú lang­hæsta sem Per­sónu­vernd hef­ur lagt á. Sekt­in kem­ur í kjöl­far kvört­un­ar Neyt­enda­sam­tak­anna sem segja mál­ið einn anga bar­áttu NS og laun­þega­hreyf­ing­ar­inn­ar gegn „smá­lána­óár­an­inni“

Persónuvernd sektar Creditinfo um 38 milljónir í smálánamáli
Persónuvernd Skoðun Persónuverndar á Creditinfo, eCommerce og A.I.C. (áður Almenn innheimta) er nú lokið en kvörtun barst Persónuvernd frá Neytendasamtökunum árið 2020. Helga Þórisdóttir er forstjóri Persónuverndar Mynd: Heimildin / JIS

Persónuvernd hefur sektað Creditinfo um tæplega 38 milljónir króna vegna skráningar upplýsinga frá eCommerce 2020 ApS um vanskil einstaklinga á smálánum. Í úrskurði Persónuverndar segir meðal annars að „fjöldi hinna skráðu var allmikill.“ Nánar tiltekið nam fjöldi hinna skráðu hafi verið um 2.000 talsins. Þá þurfi einnig að líta til þess að upplýsingum um skráða einstaklinga var ekki eytt strax og í ljós kom að ekki hafi verið heimild fyrir skráningunni. 

„Skrá Creditinfo Lánstrausts hf. um fjárhagsmálefni einstaklinga er eina slíka skráin á Íslandi og uppfletting í skránni iðulega grunnforsenda fyrir fyrirgreiðslu fjármálafyrirtækja, t.d. viðskiptabanka. Ólögmæt skráning á slíka skrá verður því að teljast sérlega íþyngjandi og geta gert hinum skráða ókleift að fá fyrirgreiðslu hjá lánastofnunum, svo sem vegna íbúðarkaupa eða ófyrirséðra útgjalda.“ segir í úrskurðinum. Því megi ætla að þeir einstaklingar sem ranglega voru skráðir á vanskilaskrá „kunni að hafa orðið fyrir alvarlegu tjóni.“

Sektarfjárhæð var ákvörðuð 37.856.900 …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár