Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Yfir helmingur óánægður með Ásgeir og Katrínu

Sam­kvæmt nýrri könn­un eru yf­ir helm­ing­ur að­spurðra óánægð með störf Ás­geirs Jóns­son­ar seðla­banka­stjóra og Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra. Mik­il ánægja er hins veg­ar með störf Guðna Th. Jó­hann­es­son­ar for­seta.

Yfir helmingur óánægður með Ásgeir og Katrínu
Vekur ekki lukku Mikil óánægja mælist með störf Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra. Mynd: Bára Huld Beck

Aðeins tæpur fjórðungur landsmanna er ánægður með störf Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra og þá er aðeins rétt rúmur fjórðungur ánægður með störf Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Hins vegar eru nær því þrír af hverjum fjórum ánægðir með störf Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands.

Katrín JakobsdóttirTraust til Katrínar hefur farið hríðlækkandi síðustu mánuði í könnunum.

Þetta eru niðurstöður könnunnar kannanafyrirtækisins Prósents sem framkvæmd var daga 8. til 23. júní.

Fyrirtækið hefur ekki gert viðlíka kannanir áður svo ekki er hægt að gera samanburð á því hvernig ánægja með störf þessara embættismanna hefur þróast yfir tíma.

Þegar horft er á frekara niðurbrot á skoðunum þátttakenda í könnnuninni kemur í ljós að alls eru 22 prósent aðspurðra ánægð með störf Ásgeirs en 55 prósent eru óánægð. Þá eru 28 prósent ánægð með störf Katrínar en 52 prósent eru óánægð.

Hins vegar eru 74 prósent ánægð með störf Guðna forseta. Þar af eru 45 prósent mjög ánægð og 29 prósent frekar ánægð. Aðeins 8 prósent eru óánægð með störf hans.

KönnunSpurt var: Á heildina litið, hversu ánæg(ð/ður/t) eða óánæg(ð/ður/t) ert þú með störf embættismanna? Þetta eru niðurstöður þeirra sem tóku afstöðu.

Konur eru marktækt ánægðari með störf bæði Guðna og Katrínar en hins vegar eru karlar marktækt ánægðari með störf Ásgeirs.

Úrtak könnuninarinar var 2.700 manns og svarhlutfall var 50 prósent. Könnunin var netkönnun meðal könnunarhóps Prósents.

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár