Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Skilaboð lögreglumannsins „ekki til fyrirmyndar og verða tekin til skoðunar“

Embætti rík­is­lög­reglu­stjóra seg­ir sam­skipti lög­reglu­full­trúa við mann sem full­trú­inn á að vísa úr landi í nótt ásamt fjöl­skyldu hans „ekki til fyr­ir­mynd­ar og verða tek­in til skoð­un­ar“.

Skilaboð lögreglumannsins „ekki til fyrirmyndar og verða tekin til skoðunar“
Krefjandi verkefni Gunnar Hörður Garðarsson, upplýsingafulltrúi ríkislögreglustjóra, segir verkefni er varða brottvísanir „krefjandi“ og „tilefni fyrir embættið að fara betur yfir verklagið“ hvað þetta varðar.

Gunnar Hörður Garðarsson, upplýsingafulltrúi ríkislögreglustjóra,  segir samskipti lögreglufulltrúa hjá Stoðdeild ríkislögreglustjóra við mann sem hann á að brottvísa í nótt „ekki til fyrirmyndar og verða tekin til skoðunar“.

Lögreglufulltrúinn sendi smáskilaboð á manninn, meðal annars á meðan maðurinn var að bíða eftir lækni á bráðamóttöku geðdeildar. „Hafðu samband við mig þegar þú ert búinn á spítalanum“ sendi lögreglufulltrúinn á tveggja barna föður, börnin hans eru fimm og sex ára, sem leitaði til bráðamóttökunnar vegna andlegra veikinda sem rekja má til brottvísunarinnar. Fulltrúinn vildi vita hvenær hann væri búinn til þess að geta framfylgt brottvísuninni. Faðirinn hefur fengið inn á geðdeild yfir nótt, óvíst er hvort það muni hafa áhrif á brottvísun hans og fjölskyldu hans. 

Hættu þessu rugliHér má sjá skilaboð frá lögreglufulltrúa þar sem hann segir föðurnum að „hætta þessu rugli“

Í öðrum skilaboðum frá því í dag reynir hann að tala inn á það að maðurinn starfaði …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • HJB
    Henry Júlíus Bæringsson skrifaði
    Er bara eðlilegt að senda bara SMS til fólks vegna svona alvarlegs máls? Hélt að amk lögreglumenn ættu að þora og þurfa að feisa fólk.
    1
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Bara hræðileg.
    2
  • Kalla Karlsdóttir skrifaði
    Varð hann allt í einu geðveikur, er ekkert sem stoppar þetta lið í lyginni..
    -12
    • Guðmundur Jón Guðjónsson skrifaði
      Hefur þú aldrei heyrt um áfallastreitu? Þú stígur ekki vitið greyið.
      5
    • GKÞ
      Guðni Kr. Þorvaldsson skrifaði
      Kalla vonandi lendir þú aldrei í andlegum veikindum, það er akkúrat þannig sem andleg veikindi (áfallastreita/þunglyndi)geta komið til fólks, viðkomandi er algjörlega búinn af álagi einn daginn og getur ekki meir, sýndu sjálfri þér þá virðingu að vera ekki með svona ummæli um hluti sem þú virðist ekki hafa nokkra þekkingu á.
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár