Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Skilaboð lögreglumannsins „ekki til fyrirmyndar og verða tekin til skoðunar“

Embætti rík­is­lög­reglu­stjóra seg­ir sam­skipti lög­reglu­full­trúa við mann sem full­trú­inn á að vísa úr landi í nótt ásamt fjöl­skyldu hans „ekki til fyr­ir­mynd­ar og verða tek­in til skoð­un­ar“.

Skilaboð lögreglumannsins „ekki til fyrirmyndar og verða tekin til skoðunar“
Krefjandi verkefni Gunnar Hörður Garðarsson, upplýsingafulltrúi ríkislögreglustjóra, segir verkefni er varða brottvísanir „krefjandi“ og „tilefni fyrir embættið að fara betur yfir verklagið“ hvað þetta varðar.

Gunnar Hörður Garðarsson, upplýsingafulltrúi ríkislögreglustjóra,  segir samskipti lögreglufulltrúa hjá Stoðdeild ríkislögreglustjóra við mann sem hann á að brottvísa í nótt „ekki til fyrirmyndar og verða tekin til skoðunar“.

Lögreglufulltrúinn sendi smáskilaboð á manninn, meðal annars á meðan maðurinn var að bíða eftir lækni á bráðamóttöku geðdeildar. „Hafðu samband við mig þegar þú ert búinn á spítalanum“ sendi lögreglufulltrúinn á tveggja barna föður, börnin hans eru fimm og sex ára, sem leitaði til bráðamóttökunnar vegna andlegra veikinda sem rekja má til brottvísunarinnar. Fulltrúinn vildi vita hvenær hann væri búinn til þess að geta framfylgt brottvísuninni. Faðirinn hefur fengið inn á geðdeild yfir nótt, óvíst er hvort það muni hafa áhrif á brottvísun hans og fjölskyldu hans. 

Hættu þessu rugliHér má sjá skilaboð frá lögreglufulltrúa þar sem hann segir föðurnum að „hætta þessu rugli“

Í öðrum skilaboðum frá því í dag reynir hann að tala inn á það að maðurinn starfaði …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • HJB
    Henry Júlíus Bæringsson skrifaði
    Er bara eðlilegt að senda bara SMS til fólks vegna svona alvarlegs máls? Hélt að amk lögreglumenn ættu að þora og þurfa að feisa fólk.
    1
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Bara hræðileg.
    2
  • Kalla Karlsdóttir skrifaði
    Varð hann allt í einu geðveikur, er ekkert sem stoppar þetta lið í lyginni..
    -12
    • Guðmundur Jón Guðjónsson skrifaði
      Hefur þú aldrei heyrt um áfallastreitu? Þú stígur ekki vitið greyið.
      5
    • GKÞ
      Guðni Kr. Þorvaldsson skrifaði
      Kalla vonandi lendir þú aldrei í andlegum veikindum, það er akkúrat þannig sem andleg veikindi (áfallastreita/þunglyndi)geta komið til fólks, viðkomandi er algjörlega búinn af álagi einn daginn og getur ekki meir, sýndu sjálfri þér þá virðingu að vera ekki með svona ummæli um hluti sem þú virðist ekki hafa nokkra þekkingu á.
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Stefán Ólafsson
2
Aðsent

Stefán Ólafsson

Sam­fé­lag­ið á rangri leið Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Nærri 70% svar­enda í könn­un fyr­ir verka­lýðs­hreyf­ing­una töldu sam­fé­lag­ið vera á rangri leið og ein­ung­is um 17% sögðu sam­fé­lag­ið vera á réttri leið. Stefán Ólafs­son seg­ir að sam­kvæmt nið­ur­stöð­um könn­un­ar­inn­ar komi fram mik­il óánægja með sumt af því sem Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hef­ur lagt mikla áherslu á og sumt af því sem hann hef­ur leit­ast við að ná fram í frá­far­andi rík­is­stjórn.
Ekki lengur hægt að gera atlögu að Bjarna fyrir kosningar
3
GreiningStjórnarslit 2024

Ekki leng­ur hægt að gera at­lögu að Bjarna fyr­ir kosn­ing­ar

Síð­an Bjarni Bene­dikts­son tók við for­mennsku í Sjálf­stæð­is­flokkn­um hef­ur því ít­rek­að ver­ið velt upp hvort tími hans sé lið­inn. Enn sem kom­ið er hef­ur sand­ur­inn í hans póli­tíska stund­arglasi ekki runn­ið út. Hann virð­ist ná að snúa því aft­ur og aft­ur rétt áð­ur en síð­ustu sand­korn­in detta. Með því að slíta stjórn­ar­sam­starf­inu styrkti Bjarni stöðu sína og kom í veg fyr­ir inn­an­búð­arat­lögu gegn sér fyr­ir kosn­ing­ar, seg­ir stjórn­mála­fræð­ing­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Hagkaup hættir með Sodastream vegna mótmælaaðgerða
4
Fréttir

Hag­kaup hætt­ir með Sod­a­stream vegna mót­mæla­að­gerða

Að­gerða­sinn­ar sem hvetja til snið­göngu á vör­um frá Ísra­el hafa sett límmiða á Sod­a­stream-vör­ur í Hag­kaup­um og þannig vald­ið skemmd­um á um­búð­un­um. Sig­urð­ur Reyn­alds­son, fram­kvæmda­stjóri Hag­kaups seg­ir um­boðs­að­ila Sod­a­stream á Ís­landi hafa end­urkall­að vör­urn­ar vegna þessa. „Ég er mað­ur frið­ar,“ seg­ir fram­kvæmda­stjór­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
5
ViðtalBörnin okkar

Fann fyr­ir sterkri þörf fyr­ir að vernda dótt­ur sína eft­ir að hún kom út

Guð­rún Karls Helgu­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, er tveggja barna móð­ir en dótt­ir henn­ar kom út sem trans 14 ára göm­ul. „Fyrstu til­finn­inga­legu við­brögð­in voru svo­lít­ið eins og það hefði ver­ið spark­að harka­lega í mag­ann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa lið­ið illa und­an­far­ið. En um leið fann ég fyr­ir svo mik­illi ást; svo sterkri þörf fyr­ir að vernda hana,“ seg­ir Guð­rún.
„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
6
Viðtal

„Oft á dag hugsa ég til drengj­anna minna“

Jóna Dóra Karls­dótt­ir hef­ur lif­að með sorg helm­ing ævi sinn­ar en hún missti unga syni sína í elds­voða ár­ið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barn­smissi en hún lagði sig fram um að opna um­ræð­una. Fyr­ir starf sitt í þágu syrgj­enda hlaut Jóna Dóra fálka­orð­una í sum­ar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmti­legt eft­ir. En það breyt­ir ekki því að ég er skít­hrædd um börn­in mín og barna­börn. Það hætt­ir aldrei“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár