Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Lögreglufulltrúi við mann sem verður brottvísað í nótt: „Í alvöru, hættu þessu rugli“

Fjöl­skyldu­föð­ur tveggja barna á leik­skóla­aldri verð­ur að öllu óbreyttu brott­vís­að úr landi í nótt. Fað­ir­inn þurfti að leita á bráða­mót­töku geð­deild­ar í dag vegna ástands síns og á með­an var lög­reglu­þjónn­inn sem á að vísa hon­um, kon­unni hans og börn­um þeirra, fimm og sex ára, úr landi að senda hon­um smá­skila­boð á borð við : „Í al­vöru, hættu þessu rugli“ og „Held­ur þú virki­lega að þú sért að gera börn­un­um þín­um og konu ein­hvern greiða með þessu?“

Lögreglufulltrúi við mann sem verður brottvísað í nótt: „Í alvöru, hættu þessu rugli“
„Heldur þú að þú sért að gera börnunum þínum greiða?“ Lögreglufulltrúi úr stoðdeild ríkislögreglustjóra sendi fjölskylduföður smáskilaboð á meðan faðirinn beið eftir viðtali við lækni á bráðamóttöku geðdeildar. Skilaboð á borð við:„Heldur þú að þú sért að gera börnunum þínum og konu greiða með þessum hugsunum“ eftir að faðirinn lýsir því að vilja ekki fara úr landi með börnin sín tvö sem eru á leikskólaldri eða fimm og sex ára. Börnin á myndinni eru ekki börn mannsins.

Lögreglufulltrúi sem á að framfylgja brottvísun fjögurra manna fjölskyldu frá Líbíu í nótt, þar á meðal tveimur börnum á leikskólaaldri, fimm og sex ára, sendi fjölskylduföðurnum smáskilaboð í síma á borð við: „Í alvöru hættu þessu rugli“ og „heldur þú virkilega að þú sért að gera börnunum þínum og konunni þinni greiða með þessum hugsunum?“ — það síðastnefnda kom í kjölfarið á því að faðirinn lýsti því yfir að hann vildi ekki fara frá Íslandi. Á meðan lögreglufulltrúinn sendi þessi, og fleiri skilaboð á manninn, var faðirinn að bíða eftir að hitta lækni á bráðamóttöku geðdeildar vegna veikinda. 

Hættu þessu rugliHér má sjá skilaboð frá lögreglufulltrúa þar sem hann segir föðurnum að „hætta þessu rugli“.

„Hafðu samband við mig þegar þú ert búinn á spítalanum,“ sagði lögreglufulltrúinn við hann og í öðrum skilaboðum frá því í dag reynir hann að höfða til þess að maðurinn starfaði í lögreglunni í …

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hlynur Vilhjálmsson skrifaði
    Lögreglan eru helvítis dónar og ofbeldisfólk. Leggja lögregluna niður.
    0
  • Matthildur Jóhannsdóttir skrifaði
    Þegar BB skítur uppá bak þá er notað "útlendinga spilið" til að gera fólk reitt og "draga athyglina frá" pabba hans og þjófnaðinn á Íslandsbanka. Það sama var gert með hjólastóla manninn sem var sendur til Grikklands. Ég ætla ekki að leifa svona götu svindlara trix. (Þeir eru búnir að vera á námskeiðiu til að læra það.) Í gær sagði ég á Facebook að núna myndu þeir gera þetta og viti menn, fyrsta sem maður sér. Þið hin á Alþingi, ætlið þið að samþykkja svona götu-svindlara-trix? Látið þá ekki gabba ykkur.

    Vextir á Íslandsbanka voru færðir af starfsmönnum langt niður fyrir 3 árum til að sína ekki hagnað. Þannig að starfsmenn og pabbi gætu keypt margfalt ódýrara. Þetta fólk seldi viku síðar og hélt á miljónum.
    Auðvitað erfir BB pabba.
    Og núna er BB að láta undirmanninn "litla bláa Minionin" hækka vexti langt um meira en þurfti., meira en allir vita að virkar, bara svo siðblindir götu..... geti arðrænt ungafólkið sem skuldar húsin sín.
    Ekki láta stela fókusnum frá þjóðinni.
    Lýsum upp svindl.
    0
  • Ásta Jensen skrifaði
    Follow the law
    -9
  • Hjördís Ásgeirsdóttir skrifaði
    Hvurslags mannvonska er þetta eiginlega og hvað er málið með þennan lögreglufulltrúa, hann virðist ekki vera starfi sínu vaxinn.
    Það er ekki í fyrsta skipti sem fjölskyldu hefur verið vísað úr landi rétt aður en mál þeirra er tekið til efnismeðferðar.
    Sú niðurstaða að börnin séu best komin hjá foreldrum sínum er væntanlega tekin svo hægt sé að senda þau öll úr landi. Ómannúðlegur óþverraháttur.
    11
  • Margrét Loftsdóttir skrifaði
    Ótrúlega framkoma við þennan mann og fjölskyldu hans
    10
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Stefán Ólafsson
2
Aðsent

Stefán Ólafsson

Sam­fé­lag­ið á rangri leið Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Nærri 70% svar­enda í könn­un fyr­ir verka­lýðs­hreyf­ing­una töldu sam­fé­lag­ið vera á rangri leið og ein­ung­is um 17% sögðu sam­fé­lag­ið vera á réttri leið. Stefán Ólafs­son seg­ir að sam­kvæmt nið­ur­stöð­um könn­un­ar­inn­ar komi fram mik­il óánægja með sumt af því sem Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hef­ur lagt mikla áherslu á og sumt af því sem hann hef­ur leit­ast við að ná fram í frá­far­andi rík­is­stjórn.
Ekki lengur hægt að gera atlögu að Bjarna fyrir kosningar
4
GreiningStjórnarslit 2024

Ekki leng­ur hægt að gera at­lögu að Bjarna fyr­ir kosn­ing­ar

Síð­an Bjarni Bene­dikts­son tók við for­mennsku í Sjálf­stæð­is­flokkn­um hef­ur því ít­rek­að ver­ið velt upp hvort tími hans sé lið­inn. Enn sem kom­ið er hef­ur sand­ur­inn í hans póli­tíska stund­arglasi ekki runn­ið út. Hann virð­ist ná að snúa því aft­ur og aft­ur rétt áð­ur en síð­ustu sand­korn­in detta. Með því að slíta stjórn­ar­sam­starf­inu styrkti Bjarni stöðu sína og kom í veg fyr­ir inn­an­búð­arat­lögu gegn sér fyr­ir kosn­ing­ar, seg­ir stjórn­mála­fræð­ing­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Hagkaup hættir með Sodastream vegna mótmælaaðgerða
4
Fréttir

Hag­kaup hætt­ir með Sod­a­stream vegna mót­mæla­að­gerða

Að­gerða­sinn­ar sem hvetja til snið­göngu á vör­um frá Ísra­el hafa sett límmiða á Sod­a­stream-vör­ur í Hag­kaup­um og þannig vald­ið skemmd­um á um­búð­un­um. Sig­urð­ur Reyn­alds­son, fram­kvæmda­stjóri Hag­kaups seg­ir um­boðs­að­ila Sod­a­stream á Ís­landi hafa end­urkall­að vör­urn­ar vegna þessa. „Ég er mað­ur frið­ar,“ seg­ir fram­kvæmda­stjór­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
5
ViðtalBörnin okkar

Fann fyr­ir sterkri þörf fyr­ir að vernda dótt­ur sína eft­ir að hún kom út

Guð­rún Karls Helgu­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, er tveggja barna móð­ir en dótt­ir henn­ar kom út sem trans 14 ára göm­ul. „Fyrstu til­finn­inga­legu við­brögð­in voru svo­lít­ið eins og það hefði ver­ið spark­að harka­lega í mag­ann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa lið­ið illa und­an­far­ið. En um leið fann ég fyr­ir svo mik­illi ást; svo sterkri þörf fyr­ir að vernda hana,“ seg­ir Guð­rún.
„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
6
Viðtal

„Oft á dag hugsa ég til drengj­anna minna“

Jóna Dóra Karls­dótt­ir hef­ur lif­að með sorg helm­ing ævi sinn­ar en hún missti unga syni sína í elds­voða ár­ið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barn­smissi en hún lagði sig fram um að opna um­ræð­una. Fyr­ir starf sitt í þágu syrgj­enda hlaut Jóna Dóra fálka­orð­una í sum­ar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmti­legt eft­ir. En það breyt­ir ekki því að ég er skít­hrædd um börn­in mín og barna­börn. Það hætt­ir aldrei“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár