Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Herferðin til Moskvu: Tíu lexíur um Prígosín og Pútin

Banda­ríski sagn­fræði­pró­fess­or­inn Timot­hy Snyder er bú­inn að skrifa tíu punkta um hvað var eig­in­lega á seyði í Rússlandi um helg­ina og hvers má vænta í fram­tíð­inni

Herferðin til Moskvu: Tíu lexíur um Prígosín og Pútin
Hvað var eiginlega að gerast?

Margir eru enn hvumsa yfir atburðum í Rússlandi um helgina og eiga erfitt með að skilja hvað var eiginlega að gerast eða hvaða furður gætu verið næstar á dagskránni þar eystra. Bandaríski sagnfræðingurinn Timothy Snyder hefur nú sett á blað tíu punkta um málið og óhætt er að leggja eyrun við.

Þetta er langt en þið skuluð lesa samt:

1. Pútin er ekki vinsæll

í heimalandi sínu. Allar skoðanakannanir [sem gefa annað til kynna] eru gerðar í umhverfi þar sem vald hans er annaðhvort talið meira eða minna óhjákvæmilegt eða þar sem það virðist hættulegt að svara spurningum [um Pútin] á „rangan“ hátt. En þegar valdi hans er aflétt, eins og þegar Wagner-liðar tóku Rostov-við-Don, þá virtist öllum sama. Sumir Rússar brugðust ofsakátir við uppreisn Prígosíns en flestum virtist þó standa á sama.

Það sem alls ekki mátti sjá í nokkurri rússneskri borg voru nokkurs konar stuðningsyfirlýsingar við Pútin, …

Kjósa
44
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár