Herferðin til Moskvu: Tíu lexíur um Prígosín og Pútin

Banda­ríski sagn­fræði­pró­fess­or­inn Timot­hy Snyder er bú­inn að skrifa tíu punkta um hvað var eig­in­lega á seyði í Rússlandi um helg­ina og hvers má vænta í fram­tíð­inni

Herferðin til Moskvu: Tíu lexíur um Prígosín og Pútin
Hvað var eiginlega að gerast?

Margir eru enn hvumsa yfir atburðum í Rússlandi um helgina og eiga erfitt með að skilja hvað var eiginlega að gerast eða hvaða furður gætu verið næstar á dagskránni þar eystra. Bandaríski sagnfræðingurinn Timothy Snyder hefur nú sett á blað tíu punkta um málið og óhætt er að leggja eyrun við.

Þetta er langt en þið skuluð lesa samt:

1. Pútin er ekki vinsæll

í heimalandi sínu. Allar skoðanakannanir [sem gefa annað til kynna] eru gerðar í umhverfi þar sem vald hans er annaðhvort talið meira eða minna óhjákvæmilegt eða þar sem það virðist hættulegt að svara spurningum [um Pútin] á „rangan“ hátt. En þegar valdi hans er aflétt, eins og þegar Wagner-liðar tóku Rostov-við-Don, þá virtist öllum sama. Sumir Rússar brugðust ofsakátir við uppreisn Prígosíns en flestum virtist þó standa á sama.

Það sem alls ekki mátti sjá í nokkurri rússneskri borg voru nokkurs konar stuðningsyfirlýsingar við Pútin, …

Kjósa
44
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár