Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Herferðin til Moskvu: Tíu lexíur um Prígosín og Pútin

Banda­ríski sagn­fræði­pró­fess­or­inn Timot­hy Snyder er bú­inn að skrifa tíu punkta um hvað var eig­in­lega á seyði í Rússlandi um helg­ina og hvers má vænta í fram­tíð­inni

Herferðin til Moskvu: Tíu lexíur um Prígosín og Pútin
Hvað var eiginlega að gerast?

Margir eru enn hvumsa yfir atburðum í Rússlandi um helgina og eiga erfitt með að skilja hvað var eiginlega að gerast eða hvaða furður gætu verið næstar á dagskránni þar eystra. Bandaríski sagnfræðingurinn Timothy Snyder hefur nú sett á blað tíu punkta um málið og óhætt er að leggja eyrun við.

Þetta er langt en þið skuluð lesa samt:

1. Pútin er ekki vinsæll

í heimalandi sínu. Allar skoðanakannanir [sem gefa annað til kynna] eru gerðar í umhverfi þar sem vald hans er annaðhvort talið meira eða minna óhjákvæmilegt eða þar sem það virðist hættulegt að svara spurningum [um Pútin] á „rangan“ hátt. En þegar valdi hans er aflétt, eins og þegar Wagner-liðar tóku Rostov-við-Don, þá virtist öllum sama. Sumir Rússar brugðust ofsakátir við uppreisn Prígosíns en flestum virtist þó standa á sama.

Það sem alls ekki mátti sjá í nokkurri rússneskri borg voru nokkurs konar stuðningsyfirlýsingar við Pútin, …

Kjósa
44
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
5
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár