Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Spá því að verðbólgan fari loks niður fyrir níu prósent í fyrsta sinn í eitt ár

Mat­vara og hús­næði hafa hækk­að meira í verði en flest­ir aðr­ir lið­ir und­an­far­ið ár. Ný verð­bólgu­spá sem unn­in var fyr­ir Heim­ild­ina sýn­ir að verð­bólga í júní muni mæl­ast 8,5 pró­sent.

Spá því að verðbólgan fari loks niður fyrir níu prósent í fyrsta sinn í eitt ár
Allt er dýrara Matvara hefur hækkað um ellefu prósent á einu ári. Mynd: Davíð Þór

Ársbreyting vísitölu neysluverðs lækkar úr 9,5 í 8,5 prósent í júní, samkvæmt verðbólgumati Veratibus fyrir Heimildina. Gangi það eftir mun tólf mánaða verðbólga lækka um heilt prósentustig milli mánaða og verða sú lægsta síðan í júní í fyrra, eða í eitt ár. 

Á einu ári hefur matvara hækkað um ellefu prósent og húsnæðisliður vísitölunnar um 10,9 prósent.

Í matinu kemur fram að Veratibus, sem er systurfélag Arev verðbréfafyrirtækis sem notar eigin verðkannanir og opinber gögn við mat á verðbólgu, telji að vísitalan muni samt sem áður hækka um 0,6 prósent milli mánaða þrátt fyrir að ársverðbólgan dragist umtalsvert saman. Þar segir að matvara og húsnæði hafi hækkað meira en flestir liðir síðasta árið en að matvaran hafi þó lækkað um 0,4 prósent milli maí og júnímánaða. „Húsnæðismarkaðurinn heldur áfram að róast, en hækkar samt lítillega áfram m.a. vegna verðbólgu sem hefur áhrif á reiknaða húsaleigu, innflutta kostnaðarverðbólgu og launabreytingar.“ …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár