Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Jón Gunnarsson: Ríkisstjórnarsamstarfið gengur ekki svona áfram

Ágrein­ing­ur milli Sjálf­stæð­is­flokks og Vinstri grænna olli þinglok­um fyrr í mán­uð­in­um. Þetta stað­fest­ir Jón Gunn­ars­son, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra. Jón seg­ir að rík­is­stjórn­ar­sam­starf­ið sé orð­ið þjóð­inni dýr­keypt og nefn­ir þar mál­efni út­lend­inga, ör­ygg­is­mál og orku­mál sér­stak­lega. Ár­ang­ur hans í ráð­herra­stól megi með­al ann­ars mæla með því að nú sé fólk, þar á með­al Bjarni Bene­dikts­son, formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, far­ið að þora að tala um út­lend­inga­mál.

<span>Jón Gunnarsson:</span>  Ríkisstjórnarsamstarfið gengur ekki svona áfram
Segir stjórnina vart á vetur setjandi Jón Gunnarsson segir ágreining milli stjórnarflokkanna orðinn íslensku samfélagi dýr. Hann gekk í gær úr ríkisstjórn, samkvæmt ákvörðun Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, en í staðinn kom Guðrún Hafsteinsdóttir. Mynd: Heiða Helgadóttir

Núverandi ríkisstjórnarsamstarf getur ekki gengið áfram eins og það endaði í vor, segir Jón Gunnarsson fyrrverandi dómsmálaráðherra. Stefna Sjálfstæðisflokksins fer ekki saman við stefnu Vinstri grænna, sem birtist meðal annars í því að þinglok voru vegna ágreinings í ríkisstjórnarflokkunum en ekki við stjórnarandstöðuna. „Mitt mat er það að í dag sé þetta farið að verða þjóðinni dýrkeypt, í formi þess að við erum ekki að ná árangri í málum sem skipta okkur gríðarlega miklu máli.“

Þetta kemur fram í viðtali við Jón í Dagmálum Morgunblaðsins. Jón fer þar í löngu máli yfir ráðherratíð sína og eyðir mestu púðri í að lýsa þeirri skoðun sinni að vegna ágreinings við Vinstri græn hafi honum ýmist gengið hægt eða ekki að koma fram málum sem hann telur að séu forgangsmál. Nefnir hann sérstaklega útlendingamál, forvirkar rannsóknarheimildir til handa lögreglunni og orkumál. Athygli vekur að Jón talar almennt um útlendingamál þegar augljóst má vera …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár